Hlín. - 15.12.1903, Page 63

Hlín. - 15.12.1903, Page 63
Nr. 1. 2. b. Hlín. 35 plógarnir ^meriskn, »em eg gaf kost á að útvega hér um árið, hafa nú'hDotið þá viðurkenningu — sjá „Eeykjavík11 22. f. m. — semþeirverð- skulda, og sem sjálfsagt leiðir til þess, að bœndur hér, sjái sér hag í að kaupa þá öðrum fremur, meðfram vegna þoss, að hér er nú maður við hendina (í landinu), sem kann að boita þeim. — Sá er s. 1. sumar lærði hjá Hr. Jenscn. — Eg gef þess vegna kost á,að útvega þessa plóga framvegis, á því lægsta verði, sem unt er. „Canton Clipper11 er sjálfsagt sá hentugasti. Hann kostar hér í Rvík kb. 45,00. Hver sem sendir mér pöntun að einum af þeim plógum (C. C.) ásamt 15 krónum eða þar yfir fyrir 1. febrúar n. k., fær hann n. k. vor gegn fullnaðar borgun, og að auki 2 kr. fyrir flg. frá livík. Eeynslan hefir 8Ýnt, að mcð LEssuM PLÓouM má plægja DAG- slÁttuna Á alt að 9 klt. hér á landi með liérlendum hostum. Ef 12 eða fleiri plógar verða pantaðir iijá mór fyrir 1. fcbr. n. k., þá verður vorðið eitthvað lægra en iiér or tilgreint. Hvert einasta sveifafélag á landinu ættr að eignast einn eða floiri af þessum plógum nú þegar og erfull seint - það þykirfullsannab, að þessir plógar taki langt fram öllum öðrum plógum, sem rcyndir hafa verið hér á iandi, ekki að eins í einu heldur í öllu tilliti Sendið pantanír yðar í tíma. • Virðingarfylst S. $. Jónsson. Reykjavík.

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.