Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Qupperneq 37

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Qupperneq 37
Guðmundur Asbjörnsson: Reykjavík stendur í þakkarskuld við sjómannastéttina i Ávarp forseta bæjarstjórnar Reykja- víkur, flutt í sjómannahófi, að Hótel Borg, sjómannadaginn 12. júní 1949. Háttvirta samkoma: Fyrir hönd bæjarstjórnar Reykjavíkur er mér ljúft að flytja þessum sjómannafagnaði innilegar árnaðaróskir. Engum, sem þennan bæ byggir, getur dulizt, í hve mikillri þakklætisskuld Reykjavík stendur við sjómaimastéttina. Hún hefur árum saman dregið björg í bú og flutt feng að landi, til meira fram- taks og framkvæmda en áður. Það er ekki svo ýkja langt síðan, að hér var tiltölulega lítil byggð, en vöxtur bæjarins hefur aukizt, næstum dag frá degi, og byggingar hafa margfaldast á síðustu árum. Ein af veglegustu byggingum hér er Sjómanna- skólinn, sem byggður er á einhverjum allra besta og fegursta stað í bænum. Má óhikað fullyrða, að hann er sá minnisvarði, sem um langan aldur mun bera því ljóst vitni, hvern þakklætishug þjóðin í heild ber til þessarar virðulegu stéttar. Bæjarstjórn Reykjavíkur, hefur lofað forstöðu- mönnum sjómanna veglegri lóð undir framtíðar- hörðustu baráttuna fyrir tilveru hennar, og þeg- ar þeir hætta störfum á sjónum eru flestir það aldraðir og útslitnir, að þeir geta ekki tekið að sér öll venjuleg störf í landi, enda félagsmálum okkar þann veg farið nú, að þeir eru algjörlega útilok- aðir frá mörgum störfum, sem þeir ella gætu sinnt. Þess vegna vonum við, að þjóðin í heild styðji að framkvæmd þessa áhugamáls sjómannastéttarinn- ar. byggingu þá, sem þeir hafa ákveðið að byggja, og hafa safnað fé til á seinni árum. Á afhendingu lóðarinnar hefur þó, því miður, orðið nokkur dráttur, þó ég viti ekki betur en að það mál sé nú aðeins ókomið í höfn, að öðru en fjárfestingar- leyfi. Hygg ég, að sjómannastéttin megi og geti treyst til fullnustu á stuðning bæjarstjórnar í því máli, að því er lóðina snertir, sem og hverju því máli, er horfa má stéttinni til frama og farsældar. Það eru einkennilegar hugsanir, sem hreyfa sér í huga mínum, er ég renni honum til baka. Allt uppeldi mitt var bundið við sjóinn. I fjör- unni lærði ég að leika mér. Byggja hús úr sandin- um. Standa á steinum og fljótandi ísjökum og láta brimið flæða umhverfis. 10 ára gamall byrjaði ég að stunda beitingar á vetrarvertíð og hélt því áfram í nokkur ár ásamt róðrum bæði heima og í útveri og síðar á skútu. Engan þarf því að undra þó að hugur minn hverfi oft að sjó og sjómennsku. Sjómenn eiga hug minn allan. Eg dái þrek þeirra og karlmennsku og tek undir: íslands Hrafnistumenn eru hafsæknir enn, ganga hiklaust á orustuvöll út í stormviðrin höst, móti straumþungri röst yfir stórsjó og holskefluföll, flytja þjóðinni auð, sækja barninu brauð, færa björg í grunn undir framtíðarhöll. Að lokum árna ég ykkur allra heilla nú og um alla framtíð. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 1 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.