Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Qupperneq 49

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Qupperneq 49
lífskjörum og miklum framförum í landinu. Það hlýtur að vera hægt. En það verður ekki hægt þegar búið er að eyðileggja fiskimiðin. Það þarf að byrja á byrjunninni og tryggja undirstöðuna, en hún er svo sem kunnugt er fiskimiðin. Fiski- skipin og markaðurinn. Verði þess ekki gætt hryn- ur hér allt eins og hver önnur spilaborg. Þegar undirstaðan er komin í lag getum við farið að hugsa hátt, fyr ekki. Ég er ekki að segja að fisk- veiðar sé það eina, sem leggja beri áherslu á. Því fer fjarri. Atvinnuvegirnir þurfa að vera sem fjöl- breyttastir. Ekkert tækifæri má láta ónotað til þess, að svo megi verða. En getur nokkur atvinnu- vegur blómgast, komið sjálfstætt eða komið í staðinn fyrir sjávarútveginn. Þegar búið er að eyðileggja fiskimiðin. Tæplega, þó mætti hokra víða í sveitunum með gamla laginu. En hver vill gefa sig fram til þess. Sennilega ekki nógu margir Utkoman verður því sú, að allir Islendingar, hvar í stétt eða stöðu sem þeir standa hafa hagsmuna að gæta í sambandi við vendun fiskimiðanna þar er engin undantekinn til nema ef vera skildu til menn, sem eru ákveðnir í því að flýja land. Islend- ingar, sem þjóð, hafa víst ekki af miklu að státa, þegar frá eru taldar fornbókmenntirnar. Af þeim getum við verið réttilega stoltir, þær gefa þó ekki tilefni til þjóðrembings eða óvinveittrar framkomu í garð nokkurar þjóðar, síður en svo. Látum okk- ur samt vera menn og verja dýrmætustu lands- réttindi. Júlíus Havsteen sýslumaður hefur barizt harðri baráttu fyrir stækkun landhelginnar og verndun fiskimiðanna bæði í ræðu og riti. Hann vill láta stækka landhelgina vafningalaust með yfirlýsingu og löggjöf. Engar utanstefnur vill hann hafa, því reynslan hefur alltaf sýnt, að ekkert gott hefur af þeim leitt, en jafnan nokkuð illt. Hvers vegna ekki að stýra þá stefnu, sem hann ráðleggur í þessu máli. Nú fyrir skömmu gaf Ríkisstjórnin út reglugerð um stækkun landhelginnar fyrir norðurlandi. Vonandi er þetta spor í rétta átt. Margir voru þó vonsviknir vegna þess, að sporið var ekki stígið til fulls í einum áfanga, og stækk- unin látin ná allt í kringum landið. Ef til vill var ekki hægt eða hagkvæmt að koma þessu fram í þetta sinn. Einhverjir kunna að líta svo á að þetta sé okkur ofvaxið. Við séu svo fáir og smáir. Ekki megi standa upp í hárinu á stórveldunum. Þau muni beita okkur ofbeldi eða í það minnsta setja fótinn fyrir okkur á viðskiptasviðinu. Þetta getur varla komið til mála. Samtímis því, að vernd- un fiskstofnsins er okkur lífskilyrði er það einnig til hagsbóta fyrir allar þær þjóðir, sem hér stunda fiskveiðar fyrir utan landhelgislínu. Þeim mun minni rányrkja, sem stunduð er á uppeldisstöðv- um fiskjarins þeim mun meiri fiskigengd verður allstaðar á landgrynningum einnig fyrir utan land- SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.