Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Síða 59

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Síða 59
Ú tlitsmynd af Sjómannakirkjunni á Selási í teikningu. gengur á öldum hafsins, en á stöllum umhverfis kirkjubygginguna, líkneski af postulunum og atriðum úr postulasögunni. Kirkjan á að verða 50 metra löng og hæð turns 50 metrar. Á sönglofti kirkjunnar verður rúm fyrir 100 manna kór. Það yrði of langt mál, að lýsa henni hér, en nokkra hugmynd um kirkjuna gefur útlitsmynd- in, sem fylgir þessari grein. Söfnunarlistar til kirkjubyggingarsjóðsins hafa þegar gengið manna á milli, þótt ekki hafi verið hafinn opinber áróður fyrir söfnuninni ennþá. Hefir nokkuð fé þegar safnast til kirkjubyggingar- innar. í sjómannakirkjunefnd eru auk Jens Eyjólfssonar þeir Hafsteinn Bergþórsson útgerðar- maður; Henry Hálfdánarson skrifstofustjóri; Ósk- ar Erlendsson lyffræðingur og Þorsteinn Schev- ing Thorsteinsson lyfsali. — Verður nú á næst- unni hafist handa um að safna fé til kirkju bygg- ingarinnar. Gjörð hefir verið sérstök bók, bundin í skinn, þar sem færð verða inn nöfn allra gefenda. Ligg- ur hún nú frammi á biskupsskrifstofunni. Er ætl- unin, að sú bók verði geymd í altari kirkjunnar og færð þangað þegar kirkjan verður vígð. Þetta er þá í fáum dráttum frásögn af aðal- áhugamáli þessa sjötuga athafnamanns, sem vill heldur tala um áhugamál, sem hann ætlar að koma í verk, en unnin afrek á liðnum árum. Jens Eyjólfsson fæddist að Hvaleyri við Hafn- arfjörð 3. desember 1879. Hann nam fyrst iðn sína hjá Magnúsi Blöndal í Hafnarfirði, en lauk námi hjá Guðmundi Jakobssyni hér í Reykjavík. Síðan fór hann utan til að fullnuma sig í byggingalist. Faðir hans, Eyjólfur Eyjólfsson frá Hausastöðum SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.