Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Qupperneq 60

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Qupperneq 60
Böðvar Steinþórsson: Bátaæfingar og veitingastarfsfólkið Mér finnst rétt að minnast á eitt atriði, sem ég hefi ástæðu til að ætla að sé að mörgu eða því nær öllu leiti vanrækt varðandi öryggi sjó- manna, en það eru bátaæfingar. Það hafa margir sjómenn spurt mig um það, hvort ekki væri skilda að hafa bátaæfingar á ákveðnum fresti. Vissulega eru til ákvæði í regl- um um það atriði. En ástæðan fyrir því, að mér dettur nú í hug að skrifa um þetta efni er sú, að eitt sinn var ég á fundi einnar slysavarnar deildar hér á landi, en þar talaði einn stjórnarmeðlimur þeirrar deildar um nauðsyn þess, að veitingastarfsfólkið á skipun- um yrði sérstaklega þjálfað, að mér skyldist öðrum fremur í bátaæfingum. Atti stjórnarmeðlimurinn við, að þessar stéttir skipverja kynnu minna en aðrir að halda á ár, það er að segja væri óþjálfaðri í róðrarleginu en aðrir skipverjar. Þó að á annað ár sé liðið síðan þessi ræða var flutt, mætti kanske með sanni segja, að ég hefði átt að vera búinn að ræða þetta mál fyrr, t. d. í síðasta Sjómannadagsblaði, en því vil ég svara á þá leið, að ég hef notað tíman til að kynna mér þetta atriði. Þegar ég var nýbyrjaður til sjós, þá 16 ára, var bátaæfing haldinn er skipið sem ég var skráð- ur á, lá fyrir akkeri á einum af hafnlausu viðkomu- stöðunum hér við land. Bátaæfinginn hófst með því eins og auðsætt er, að björgunarbátum var í Garðahverfi, var sjómaður allt sitt líf. Minningin um föður sinn er Jens fersk í minni og mun hún eiga sinn þátt á áhuga hans fyrir því að sjómanna- stéttinni íslenzku verði sýndur sómi. „Aður fyr hófust sjóferðir með því að skipshöfnin tók ofan höfuðföt sín og bað sjóferðarbænina. Sú verndar- hönd, sem leiðir skip sjómannsins heilt í höfn er sjómönnum en í dag meira virði en allt annað. Kirkja reist alföður til dýrðar, er veglegasta minn- ismerki, sem hægt er að reisa íslenzkri sjómanna- stétt“, segir Jens Eyjólfsson. Báturinn tiibúinn. svingað út, en þegar átti að láta einn bátinn síga niður, þá gat hann eðlilega sigið niður að aftan, en ekki að framan, gaf stýrimaður skipun til eins tiltekins skipverja sem var í hópi veitingastarfs- manna skipsins, að hann skyldi stökkva yfir í björgunarbátinn til að aðgæta hvað torveldaði því að báturin gæti sígið að framan, en um leið og skipverjinn stekkur um borð í björgunarbátinn slitnar talían að framan svo björgunarbáturinn hangir að aftan, en um leið fellur allt lauslegt svo sem árar og annað í sjóinn, og auðvitað maðurinn líka, en hann fór í kaf, en kom upp aftur, var það hin mesta mildi að skipverjinn fengi ekki yfir sig árar eða annað það er í sjóinn féll úr bátnum. Skipverjanum varð bjargað, og ekkert slys varð af, sem betur fór. Það sem skeð hafði, eftir því sem virðist, var það, að bátaæfing hafði ekki farið fram í nokkur ár, og enginn athugun farið fram á því, hvort allt væri í lagi varðandi útbúnað bátanna. Talían var orðin slitin o. fl. því skilt var þess valdandi að hún var föst og slitnaði síðan undan þunga skip- verjans. Ef um það hefði verið að ræða, að skipið væri strandað, eða annað sjóslys hefði átt sér stað, og í alvöru hefði þurft á björgunarbátum að halda, hefði björgunarbáturinn ekki verið í notfæru standi, og því gagnslaus. 40 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.