Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Side 65

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Side 65
Þegar Loske stal líkkisfunni minni Ég rogaðist upp landganginn með fatakistuna mína. Hún var þung, enda full af fötum, sem mamma hafði raðað í hana, vel og snyrtilega frá öllu gengið og sennilega blessað yfir hverri flík, eins og mæðrum er trúandi til, sem útbúa son sinn í fyrstu sjóferðina. Kistan var erfið í meðförum og ég var oft búinn að svitna af erfiði og skapillsku á leiðinni að heiman, með járnbraut og hestvagn alla leið til Hamborgar. En nú var komið að leiðarlokum, — loksins — og kistan stóð á dekki „Gertrude“ og beið eftir að komast í fastar skorður. I fyrstu sá ég engann á dekkinu, en er ég gáði betur í kring um mig, sá ég strákslána, á aldur við mig, með svo glett bros að eyrun virtust vera í munnvíkjunum. „Heil Hitler!“ öskraði ég og stóð teinréttur. „Heil asni“ sagði hann og skelli hló. Ég svitnaði — af hræðslu, undrun, blygðun og reiði. „Hvernig vogið þér---“ „Hægann asni. Hér er sko enginn Hitler. Eng- inn Göhring eða Himmler. Hér er foringi, en ekki „Liðþjálfi“. Foringinn hér er kallaður skipstjóri, svona þegar hann heyrir til, annars bara „Kallinn11. Auðvitað af því að engir geta orðið skipstjórar lenzk fiskiskip njóta í hans heimalandi, og er þá sleppt þeirri staðreynd, við eigum miklu meira undir afkomu fiskveiðanna en allar grannaþjóðir okkar. Tilgangur sjómannadagsins er sá, að fylkja sér um sam- eiginleg hagsmunamál þeirra, sem sjávarútveg stunda. G-erið sjómannadaginn 1950 að baráttudegi fyrir nýrri samfelldri sókn um aukna vernd fiskisvæða og land- helginnar. Látið engan þurfa að segja, að sofið sé á verð- inum. Sækið fram með festu og öryggi. Ræðið málin heima í sem flestum byggðarlögum og skapið þvi al- menningsfylgi um ákveðnar lágmarkskröfur, sem þið sjáið um að ríkisstjórn og alþingi uppfylli. Ef samtökin eru sterk er valdið okkar og jafnframt ábyrgðin á því, að framkvæmd fylgi orðum og ráðagerðum. Verum einhuga um að gera það, sem í okkar valdi stendur til þess að tryggja það, að aldrei þurfi að segja: „Fyrir nokkru var nægur fiskur í þessum sjó, er var björg í búi og fæddi fjölda fálks; nú er hér fisklaus sjór.“ Gleymum ekki, að sú staðreynd yrði dauðadómur fyrir talsverðan hluta íslenzku þjóðarinar, og hún getur verið mjög nærri ef ekkert er aðhafzt nú þegar. ísafirði, 1. maí 1950. Arngr. Fr. Bjarnason. nema þeir sem hafa orðið aumingjar af erfiði og biturri reynslu. Okkar á milli sagt er enginn flokksbundinn Nazisti hér um borð. Nema kannski þú sért það? !“ „Flokksbundinn? Ég var í Hitlersæskunni.“ „Ja, það telzt nú ekki með. — Sjáðu til, hér um borð gilda aðeins ein lög. En þau færðu brátt að heyra hjá stýrimanninum. Það er að segja þriðja stýrimanni. Því hinir virða þig — Græn- ingjan — ekki viðlits nema til að manna þig, — svona öðru hvoru. — „Hver ert þú?“ Fyrir framann mig stóð lítill feitur náungi, með stuttklippt alskegg. „Ég er nýi maðurinn. Það er að segja nýi léttadr engurinn“. „Já, það vil ég heldur heyra. Þú ert sko eng- inn maður. Ekki ennþá, en þú verður það kannski, ef þú ílengist hér með okkur og deyrð ekki of snemma til þess. — Hvað er þetta?“ Ég glápti á manninn. — Hvað meinti hann? — Líkistuna!? Allt í einu skildi ég að hann átti við fatakistuna. Jú, ég sá að það núna, að hún var ekki ósvipuð líkistu í laginu. Þessu hafði ég aldrei tekið eftir fyrr. Það sló mig óhugur. Skildi þetta vera fyrirboði, þess, sem koma átti? — Ég hristi af mér óhugnaðinn og drattaðist með kist- una, fyrirgefið, líkkistuna fram í lúkar, — ákveð- inn í að losa mig við hana, við fyrsta tækifæri. Strax fyrsta daginn um borð í „Gertrude“, var það á hvers manns vörum á skipinu að ég hefði komið með líkkistu með mér. Þótti það bæði lýsa mikilli fyrirhyggju og karlmennsku. Sjálfur hertist ég í þeirri fyrirætlun að skilja kistuna aldrei við mig. Því þegar ég fór að hugsa mig betur um, mundi ég að hún var gamall ættargrip- ur, sem mömmu þótti mjög vænt um. Ég held hún hafi sagt hana erfðagrip eftir ömmu sína. „Gertrude“ sigldi úr höfn í Hamborg á til- settum tíma og var ferðinni heitið til Suður- Ameríku. Ekki vissum við í fyrstu hvert fara skyldi, en það skifti svo litlu máli. Aðalatriðið var að ég var kominn til sjós og margra ára draumur var orðinn að veruleika. Aginn um borð var mikill. Þó ekki óþolandi. Því aga hafði ég vanist frá blautu barnsbeini. Aðeins þurfti ég að átta mig á að enginn Hitlers- dýrkun var um borð í skipinu. En það var orðið svo rótgróið hjá mér að að allt og allir bæru SJÓMANnadagsblaðið 45

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.