Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Blaðsíða 74

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1950, Blaðsíða 74
/ meir en aldarfjórðung hefur Alþýðublaðið Það tr viður.kennt, að aldrei hafi jafnmiklar framfarir orð- ið á jafnskömmum tíma í Jífi þjóðarinnar og á þessum aldar- fjórðungi. Og það er staðreynd, að mestar hafa framkvæmd- irnar orðið hjá fólkinu sjálfu, á aðbúnaði þess, kjörum þess, öryggi og atvi.nnu, þó enn sé fyrir mörgu að gerjast á því sviði Alþyðublaðið hefur alltaf verið frumherji í þeirri baráttu. Sjómannastéttin veit það allra stétta bezt. Hún gleymir ekki baráttunni fvrir hvíldartímanum á togurunum, baráttunni fyrir öryggismálum stéttarinnar, slysatryggingunum, sigl- ingalögunum og fjölda mörgum öðrum málum, sem mið- uðu að því að bæta kjör sjómannanna, tryggja afkomu þeirra og vernda aðstendendur þeirra fyrir örbirgð, þó að þeir sjálf- ir félJu frá. Alþyðublaðið hefur háð þessa baráttu við hlið sjómanna- samtakanna. Alþýðublaðið er jafnframt því að vera málsvari hinna.vinn- andi stétta orðið nýtízku dagblað, sem helzt enginn getur án verið. Þetta er betur og betur að koma í ljós, því að út- breiðsla Alþýðublaðsins hefur tvö- til' þrefaldast síðastliðin tvö ár og útbreiðsla 'þess fer dagvaxandi. SJOMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.