Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Blaðsíða 24

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Blaðsíða 24
SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS 7. þing 1970 :><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><$0<><><><><><>0^<>0<><><><><>C><><><2><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>< á ekki sízt við um þriðjudagsfundina í Sameinuðu Alþingi, sem 'hefjast venju- lega kl. 2, og eru að megin'hluta fyrir- spurnartímar. Það fer sífellt í vöxt að þingmenn notí þá fundi til að spyrja ráðherra um gang mála, sem heyra und- ir ráðuneyti hans. Þennasn þátt þing- starfsins er nauðsynlegt að endurskoða með nýjum þingsköpum. En þessar fyr- irspurnir mæða ekki aðeins á ráðherr- anum í þinginu, heldur einnig á fund- um, sem flokksmenn hans halda af ein- hverju tilefni, sem varðar þau mál, er heyra undir ráðuneytí hans. Auk alls þessa koma svo fundir í ‘hinum ýmsu stjórnum, nefndum og ráðum i flokikn- um. Utan þessa, sem hér hefur verið nefnt, eru svo aragrúi aif ræðum og tölum, sem ráðherra verður að flytja á ifundum alls konar samtaka og félaga, þar sem ‘hann er beðinn að mæta vegna embættis síns. Og eíkki má gleyma veizluhöldum að kvöldinu af margs konar tilefni, sem ráðherra getur oft með engu móti komizt ihjá að mæta í, en ætti að fækka, -— og of mikið fylgir oft af heimaverkefnum, 'kvöld og nætur. J Iér hefur lítillega verið drepið á dag- leg störf ráðherra á ytra borðinu. Hins vegar er engin leið að gera grein Ifyrir þeirri vinnu, sem ráðherra verður að leggja í undirbúning undir margt af þessum störfum, sem talin hafa verið. Hann verður að pæla í ótal gögnum og skýrslum og mynda sér skoðanir utan þess starfstíma, sem hér hefur verið lýst. Vinnudagurinn getur því oft orðið æði langur, ekki sízt ef við einhver sérstök vandamál er að etja, sem sjaldnast er nú skortur á. Þetta íer þó eftír mönnum. Sumir taka með sér fulla tösku heim, aðrir líta ekki við þessu nema á venju- Jegurn vinnutíma. Það er ekki vosbúðin á vertíðinni, meðan þingið stendur hjá ok'kur ráðherrunum, en það getur teldð á taugamar að verða að taika, kannski oft á dag, mikilvægar ákvarðanir, sem varða afkomu fjölda manns, og flestar orka tvímælis þá gerðar eru, og fram- tíðin ein sker úr um réttmæti þeirra. Segja má að stjómmálamaður, sem verður ráðherra, hafi sjálfur komið sér í bann vanda, en það er bara með stjórn- mál eins og aðra vinnu, sem menn leggja fyrir sig um ævina, að menn eru nú einu sinni þama komnir og svo halda þeir áfram líkt og sjómennirnir, sem er farið að leiðast sjóvolkið, og segja marg- ir við sjálfa sig — nú er ég hættur, þetta skal nú verða minn síðasti túr — það vill stundum dragast þetta með seinasta túrinn. — Það er ekki eins auðvelt að taka pok- ann sinn og segja skilið við ævistarfið og margur heldur. 10 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.