Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Blaðsíða 43

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Blaðsíða 43
einJiverjum ógreindum ástæðum lét •hann ávallt klæða liana sem dreng, og tók ákvörðun um að gera ihana að lög- fræðing. Hann ferðaðist með hana til Ameríku, 'hins nýja íheims, og þar varð hann af ýmsum viðskiptum Iflugríkur maður. Anna Bonny ólst og þroskaðist í mjög sjálfráða konu. Hún tók ekkert til'lit til óska föðursins um, að ihún giftist ríkum manni. Þess í stað tók hún saman við bláfátækan sjómann. Afleiðingin varð sú, að faðir hennar rak hana frá sér, og hún 'fór sínar eigin vrílltxi leiðir. Hún komst til Providence þar sem mikið af sjóræningjum hafðist við, og þar kynnt- ist hún Jack Rackham, sem þá nýlega ’hafði hertékið slkonnortu. En nú snérist málið þannig, að Jack var hemuminn — af Onnu Bonny. — Hann gat ekki hugsað sér að sleppa iþessari 'fögm ævintýrastúlku úr augsýn, en hann varð að fara aftur á sjóinn. Yfírvöldin vom alls staðar á hælum hans. Hann varð að taka Önnu með sér um borð í skip sitt — en samkvæmt óskrifuðum lögum sjóræningjanna var dauðadómur við þvi, að ha'fa kvenmann með sér á sjónum. Þess vegna féltík hann Önnu til þess að klæðast karlmannsfötum og þannig fór hún um borð með honum. Þau sigldu um vestur-indísku haf- svæðin og stunduðu sjórán af miklu kappi. Tíðar ferðir hins unga nýja skip- verja í káetu skip>stjórans gátu eðlilega ekki dulizt öllum og vöktu nokkra at- hygli, en Önnu tókst raunverulega að dylja 'það fyrir skipshöfninni, að hún væri kvenmaður —- þar til hún varð vanfær. En Jack Raokham tókst að leysa þann vanda með bví að sigla til hafnar á Cúbu og skilja Önnu Bonny þar eftir í noikkra mánuði, meðan hann hélt áfram sjórán- um. Það var áform hans að fara síðar í land og lifa rólegu heimilislífi, — en Anna mátti ekki heyra minnzt á slíkt. Hún gaf barnið — og síðan var haldið aftur af stað út á hafið. Það kom fjarir eitt sinn, að ræningja- skip réðist á þau og tókst að ná yfirtök- um, og um tíma leit út fyrir að Anna og Jack yrðu bæði að ganga út plank- ann. En þeim tókst að koma af stað uppreisn um borð og síðan að taka að sér stjóm þessa skips. Ævintýrið gat haldið áfram. Þá skeði það, að um borð í þessu ný- hertekna skipi var ungur sjómaður, sem Anna Bonny varð mjög hugfangin af. Það var eini maðurinn sem hún hafði fengið áhuga fs’rir, eftir að hún fór að sigla með Jack Rackham. Hún fór mjög gætilega að því að ná sambandi við þennan unga mann — til iþess að veikja eikki afbrýðissemi Jadks. Næst þegar skip þeirra Ónnu og Jacks réðist á annað skip, varð Anna áhorf- andi að því, að þessi ungi maður, sem unnið hafði hjarta hennar, gekk í farar- broddi fyrir sjóræningjum, hljóp yfir á hitt iskipið, hjó og drap menn á bæði borð, og átti veigamesta þáttinn í sigri ormstunnar. Anna varð ofsalega hrilfín. Hún notaði síðan fyrsta tækifæri sem bauðst til iþess að skýra honum frá því, að hún væri raunverulega kvenmaður. En henni varð ofsalega hverft við: hinn ungi ræningi, sem hafði barizt svo hrausdega og ót’talaus, var einnig dul- búin kona. Hún hét Mary Reed. Uppvöxmr og æska Mary Read hafði iheldur ekki verið eins og gengur og gerist. Móðir hennar var ein heima með ungabarn, dreng, þegar maður hennar ifór í siglingar. Nokkru síðar átti hún sín alftur von, en hinn brottsigldi sjó- maður gat ekki verið faðir þess. Móð- irin flutti í aðra borg, þar eignaðist hún stúlkubarn, Mary. Hver faðirinn væri, gat móðirin eklci gert grein fyrir. Nú vildi þannig til, að fyrra bamið, drengurinn, dó skömmu áður en Mary fæddist. Móðirin tók það þá til bragðs að kiæða Mary í drengjaföt. Nokkm síðar flutti hún áftur til London og sagði Mary vera son sinn. Föðuramma „drengsins" var vel efn- um búin, og lét eftir sig talsverðan arf, er hún andaðist. En móðir og „syni“ tókst á tiltölulega skömmum tíma að koma arfínum fyrir kattamef. Mary var galsafengin og ævintýraþyrst. — Dag nokkurn tókst henni að iaumast dul- búinni um borð í skip. Hún komst til Flandem, lét skrásetja sig í brezka herinn og tókst fljótt að ávinna sér álit og virðingu yfinnanna sinna fyrir dugnað í ormstum. Hún valdi sér einn kunningja meðal her- mannanna — hann varð agndofa af undrun, þegar Mary sagði honum, að hún væri raunvemlega kvenmaður, og að hún væri ástfangin af honum. Þau yfirgáfu herinn saman, giftu sig og stofnsettu veitingakrána „Þrjár hesta- skeiífur" í nánd við aðalstöðvar herdeild- arinnar í Brenda. Þetta gekk framúr- skarandi vel hjá j>eim, en maður henn- ar varð sjúkur og andaðist. Stuttu síðar var saminn friður og 'herdeildin var flutt burtu. — Fastagestimir hurfu. Margir þeirra sigldu til Vestur-Indía -— og Mary ákvað að slást í hópinn. Áður en skipið komst á ákvörðunar- stað réðust sjóraeningjar á það. Mary var dulbúin sem karlmaður og hún var þvinguð 'tíl vinnu með áhöfninni. Á þann 'hátt komst hún tíl Providence. Og þannig vildi það til, að þessar tvær konur hittust sem sjóræningjar. Jack Rackham •veitti því fljótt athygli, hvað þær voru samrýmdar, og hann strengdi þess heit, að hann skyldi við fyrsta tækifæri rista þenna nýja náunga á 'háls. Þær komust þ\á ekki undan því að segja allan sann- leikann. — Og Jaok Rackham varð að sætta sig við að háfa tvo kvenræningja um borð í skipi sínu. Mary fann sér fljódega elskhuga um borð, á ferðum skipsins í Caribahafi. — Eitt sinn þegar skipið lagðist við akkeri við eina af eyjunum, lenti elslkhugi Mary í illdeilum við einn skipverjanna, sem ékki gat þolað framkomu hans við „hásetann". Rifrildrið dró til þess að þeir skomðu hvorn annan í hólmgöngu. Mary varð óttaslegin. Henni var Ijóst, að elskhugi hennar yrði drepinn, því andstæðingur hans var meistaraskytta og þar að auki framúrskarandi fær skilmingamaður. Hún brá því skjótt við og skoraði sjálf þennan náunga á hólm. Þau gengu á land. Einvfgið átti að 'fara fram með pístólum og sverðum. Þau skutu bæði fram hjá með pístól- unum, en þá var gripið til sverðanna og Skilmast með snöggum og hörðum högg- um á báða bóga. Þetta varð langur og harður bardagi, sem lauk með þvi að SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.