Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Blaðsíða 35

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Blaðsíða 35
Viðtal við Þorstein Gíslason skipstjóra Námið er stutt en strangt Sú nýjung var tekin upp á síðastliðn- um vetri af Stýrimannaskólanum, að faorið var með nemendur út á sjá á skip- tim H af ra n n sók n arstofn u n a r i n n a r og fþar unnið með fiskileitartækjum og siglingatækjum við raunliæfar aðstæður. Síðasta 'ferðin var farin á Ama Frið- ri'kssyni 6. apríl, skipstjóri Asmundur Jalkobsson. Auk áðurnefndrar kennslu á tækin, var kastað loðnuflotr’öqru til að sýna stýrimannsefnum, 'hvernig vörpu væri kastað á Skutskipi. Farið rar af stað sntemma morguns frá Reykjavík, þegar fararstjórinn, Þorsteinn Gíslason og stýrimenn hans, kennaramir Asmundur Hallgrímsson og Þorvaldur Ingibergs- Son, 'höfðu komizt að 'þeirri niðurstöðu, að veður væri nægjanlega hagstætt til tilrauna. Það átti sem sé einnig að gera tilraun með nýtt veiðarfæri, eins konar háf, sem Agnar Breiðfjörð hafði sett upp og unnið lengi að. Til þeirrar til- raunar þurfti sléttan sjó. Haldið var út í Akrnessforir og kastað þar um hádegis- ibilið loðnunótinni. Þetta er lítil flot- varpa, opið 14x14 faðmar, um 32 faðm- ar að lengd frá vængendum og að poka, sem er rúmir 9 faðmar, enda ræður Ámi ekki við stórar vörpur. Það gekk vel að kasta, þrátt fyrir að iþetta er flest 'heldur um'hendis á skipinu, sérstaklega hjá skipstjóranum, sem sér ekki nægjan- lega vel aftur á skipið úr brúnni. Það gekk vel að innbyrða vörpuna nema það shtnaði höfuðlínuleggur og tafði lítið. Aflinn var heldur ekki til teljandi traf- ala, hann var ein grásleppa, dauð, lézt úr hjartaslagi, gámngamir sögðu að henni 'hefði orðið svrona mikið um, að sjá skip Ha'frannsóknarstofnunarinnar •fullit af fiskimönnum úr landi. Þegar sól var í hádegisstað tóku pilt- amir að mæla sólarhæð með sextöntum og skiptu sér í hópa, þannig að meðan sumir mældu, voru aðrir undir leiðsögn kennara og skipstjóra og loftskeyta- manns á Árna, að kynna sér miðunar- stöðvarnar, einkum lóraninn, radarinn, sem er mjög fullkominn og þægilegur um borð í Áma. Hann er gýrótengdur r----------------------------------------n Þorsteinn Gíslason. '----------------------------------------- og hægt að ná á honum sérstakri mið- unarlinu, sem eftir að hún 'hefur verið stillt á v'iðkomandi hlut, sýnir réttvís- andi miðun á hlutinn, jafnt því sem skipið ferðast yfir hafflötinn, og á sér- stökum skala er s\ro jafnharðan hægt að lesa af fjarlægðina. Þetta er vitaskuld mjög þægilegt þegar Skip em að snúast í kringum baujur eða torfur. Sumir hópuðust utan um fiskileitartækin, einkum sónarinn. Þannig höfðu allir nokkuð að iðja og áhuginn var mikill. Þetta voru greinilega allt piltar, sem ætla sér að kunna sitt fag. Það veitir hteldur ekki af að stýrimannsefni noti þann stutta tíma vel, sem ædaður er til kennslu á öllu þvrí, sem stýrimaður og skipstjóri þarf að kunna fyrir sér. Það hdfur löngum va'kið furðu manna, 'hversu miklu er hægt að troða í hausinn á nemendum í Stýrimanna- skólanum á einum og hálfum vetri. Lancelot Hegben, hinn merki biezki v’ísindamaður og höfundur bókanna, Science for the Citiesen og Maithema- ticcs for the Millions, fjallaði eitt sinn um þetta atriði í sambandi við stærð- fræðikennslu. Hann sagði, að það væri sannað, að allir gætu lært stærðfræði éf ‘þeir 'hefðu áhuga, og hægt væri að kenna mönnum, sem kannski væru ekki nema í meðallagi námsmenn, tiltölulega mikið í stærðfræði í sjómannaskólum. Þetta stafaði af því, að þeir, sem í þennan skóla færu, mundu fara þangað af áhuga og yrðu að læra stærðfræði — og gerðu það í þessum skóla, þó að þeir hefðu alls ek'ki getað það í almennum skóla. Þetta er meginástæðan til þess, að hægt er að salla milclu námsefni á misjafnlega undirbúna nemendur Stýrimannaskól- ans. Þar eru yfirleitt eklki við nám nema allþröskaðir nemendur, sem vita hvað þeir vilja og leggja sig alla Ifram. Ég notaði tækifærið í ferðinni með Áma til að spyrja Þorstein Gíslason, kennara við Sjómannaskólann, um kenn'sluna þar almennt. — Hvemig er skólinn búinn að tækjum? — Við eigum öll siglingatæki, sem almennt eru notuð í dag, að undan- skildum Deccatækjum. Skólinn á hljóð- og ljósmiðunarstöðvar, lórana, radara, dýptarmæla, sónartæki, sjál'fstýringar- og gýrókompása. Það sem Skortir nú, fyrst og fremst, er húsnæði fyrir tækin. Skólinn var byggður af stórhug og fram- sýni á sínum tíma, en þá gat engan órað 'fyrir iþeim breytingum, sem síðan er orðinn á tækjum tíl siglinga og fisk- veiða. Tækin þurfa sérstaklega útbúið húsrými til þess að þau nýtíst fullkom- lega við kennsluna, enda er þeim í öll- um nýrri stýrimannaskólum í norðan- verðri Evrópu a. m. k., ædað sérstak- lega útbúið húsrými. Því skyldum við ekki, sem byggjum jafnmiluð á sjó og siglingum og við gerum, koma upp að- stöðu til þess að geta notfært okkur við kennsluna þau tæki, sem þegar eru fyrir 'hendi. Eins og nú er málum háttað, SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.