Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Blaðsíða 15

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Blaðsíða 15
r ÚTGEFANDI: SJÓMANNADAGSRÁÐ Sjómannadagsblaðið 6. júní 1971 — 34. árgangur. Útgefandi: SJÓMANNADAGSRÁÐ Ritstj. og ábyrgSarm.: Halldór. Jónsson. Guðm. H. Oddsson. Ritnefnd: Aðalsteinn Kristjónsson Júlíus Kr. Ólafsson. Halldór Jónsson. ALÞYÐUPRENTSMIDJAN hf. EFNISYFI RLIT: Lamb fátæka mannsins ...................... 1 Sjómannadagurinn 1970 ..................... 3 Fulltrúaráð Sjómannadagsins 1971 .......... 6 Af 'hverju gerðist þú ekki sjómaður? (Viðtal við Eggert G. Þorsteinsson) ............... 7 íslendingar og hafið....................... 11 Gjafir til Hrafnistu, bamaheimilissjóðs og sérsjóða Sjómannadagsins ........... 13 Þorsteinn • Arnason (minning) ............. 14 Vissuð þið þetta? ......................... 15 Byggingarsaga Sjómannaskólans.............. 16 Stýrimannaskólaslit 1970 (Áttugasta skólaár) 18 Námið er stutt en strangt.................. 21 Kringum lokadaginn ........................ 24 Fréttabréf frá Hrafnistu — DAS............. 27 Tveir kvensjóræningjar — alræmdar fyrir grimmd Lim úthöfin ................. 28 Fyrsta bréf Eggert Olafssonar til Sigfúsar Elíassonar.......................... 31 Fjöldamorð um borð í Morro Castle.......... 32 v____________________________________________________/ Lamb fátœka mannsins Dæmisöguna, sem fyrirsögn þessarar greinar tekur nafn sitt af, munu flestir þekkja. Margir íslendingar munu minnast 'hennar sérstaklega vegna orða, sem Ólafur Thors, fyrrv. for- sætisráðherra, viðhafði eitt sinn í ræðu. Hann var að ræða landhelgismálið og kröfur erlendra fiskveiðiþjóða um áfram- haldandi a'fnotarétt af okkar lífsnauðsynlegu landgrunnsmið- um. Þá minnti Ólafur á hina ævafomu dæmisögu, er hann sagði að fiskveiðilögsaga okkar og landgrunnsmiðin væm fyrir okkur íslendinga, sem lamh hins fátæka manns. Ég held að allir geti tekið undir þessa staðhæfingu, sér- staklega þeir, sem að fiskveiðum, útgerð, vinnslu og sölu okkar sjávarafurða vinna. En um leið hafa æ fleiri meðal þessara aðila viðurkennt, þegar um frekari útfærslu fiskveiðilögsög- unnar er rætt, að við sjállfa okkur eina væri ekki að etja, þótt um væri að ræða iþessa grundvallaíþætti í ökkar atvinnulífi og efnahagsáfkomu. Hafandi 'þó í huga að íslenzk stjómvöld geta staðið frammi fyrir þeirri staðreynd, að lífshagsmunir þjóðarinnar krefðust einhliða aðgerða á sviði friðunaraðgerða og útfærslu fiskveiðilögsögu. Þeir þættir okkar atvinnulífs, sem ég hefi 'hér drepið á em meðal þeirra hornsteina, sem íslenzk þjóð byggir itilvem sína á. Að ég drep á framangreind atriði, er að sjálfsögðu sú „deila“, sem íslenzku þjóðinni er nú talin trú um að standi um frekari útfærslu fiskveiðilögsögu okkar og friðun land- gmnnsins. Þetta er ekki rétt. Allir stjórnmálaflokkamir eru sammála um nauðsyn frekari útfærslu og friðunar. Hinu er ekki að leyna, að um leiðirnar að þessu marki er deilt, um leið og skoðanir eru skiptar um, 'hve hátt eigi að setja markið. Fyrir þá sem siglingar stunda, er auðskilið, að um mörg matsatriði getur verið að ræða, þegar velja á siglingaleið milli tveggja staða og niðurstaðan oft sú að hin lengri vegalengd er valin. Kemur þar margt til. Veður og veðurútlit, siglingatálmanir og hættur, t. d. hafís SJOMANNADAGSBLAÐIÐ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.