Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Blaðsíða 27

Sjómannadagsblaðið - 06.06.1971, Blaðsíða 27
Ágætu gestir. Við vitum að gæði hafsins eru mikil. Við vonum, að gestir þessarar sýningar hveffi héðan með þá trú í brjósti, að eftir því sem þjóðin er betur búin til þess að hagnýta sér þessi gæði, séu betri horfur á að henni skili fram á leið. Við vitum að margt styður nú að hagsæltl okkar annað en gjófull sjór og dugmiklir sjómenn, en við vonum einnig, að með þtá, sem hér verði séð, fái íslenzika þjóð- in nýja trú á því, að þrátt fyrir hnatt- legu okkar og óblíð lífskjör þess vegna, sé sambúð okkar við hafið, þrátt fyrir allt hei'llavænieg og ‘hana beri að efla og styrkja. Ég þakka forseta vorum þá virðingu, sem hann hefur sýnt okkur með því að gerast verndari sýningarinnar. Ég þakka ríkisstjórn og Alþingi fvrir stuðning þeirra við málefni okkar. Þá vil ég ekki sízt þakka þeim mörgu, sem lagt hafa nótt við dag að undan- fömu, svo af sýningu þessari gæti orðið. Ég þak'ka Iframkvæmdastjóra hennar ffersteini Páíssyni og aðstoðarfrkvstj. Tómasi Guðjónssyni þeirra störf. Ráðu- naut okkar um sögulegu sýninguna Lúð- vík Kristjánssyni rithöfundi, og skipu- lagsstjóra og tæknilegum ráðunaut ok'k- ar Kjartani Guðjónssyni og starfsfólki hans. Starfsfólki okkar og hússins og sjáltf- boðaliðum vil ég einnig þakha. Svo og öllum sýnendum og starfsmönnum þeirra, en samstarfið við þá hefur verið gott og árekstralítið. Ég þakka meðnefndarmönnum min- um í sýningamefnd þeim Guðmundi Odss}mi, Ingimar Einarssyni, Gunnari Friðrikssyni og Guðmundi FI. Garðars- syni og að síðustu Ifélögum okkar úr framleiðslumanna og matsveinastétt þeirra þátt í boði þessu, brytanum á Hrafnistu margháttaða fyrirgreiðslu og Guðmundi Karlssyni veitingamanni fyr- ir hans þátt. Ég vil svo ljúka orðum mínum, með því að biðja hæstv. sjávarútvegsmálaráð- herra Eggert Þorsteinsson að ganga í ræðustól og opna sjávarútvegssýninguna „íslendingar og hafið“. Gjafir fil Hrafnisfu, barna- heimilissjóðs og sérsjóða Sjómannadagsins: Til uppbyggingar Hrafnistu: Höskuldur Magnússon, vistm. á Hrafnistu.................. 300,00 Starfsmannafélag Utvegsbanka Islands, til minningar um Sigurð Pétur Klemens Ishólm, er um nokkurt skeið var starfsmaður bankans ...................... 25.000,00 Frá ónefndum dönskum manni, fyrir milligöngu ambassodors Is- lands í Danmörku ............. 5.000,00 Jón K. Jóhannesson, Skáleyjum, Breiðafirði .................. 60.000,00 Hjónin Sigríður E. Snæland og Stíg Snæland hafa gefið fimm- sigldan fullriggjara smíðaðan af Sigurði Gu,ðnasyni skipstjóra á árunum 1911—1912. Hjónin Kristjana Ólafsdóttir og Bjami Arnason hafa gefið til minningar um foreldra sína, Ól- af Kr. Thorlacius og Elínu Jóns- dóttur, Jónínu Halldórsdóttur og Ama Amason, verðbréf að upp- hæð ............................ 50.000,00 Bæjarútgerð Reykjavíkur, til minningar um dr. Bjama Bene- diktsson forsætisráðh. og konu hans, Sigríði Bjömsdóttur, og dótturson þeirra, Vilmund .... 100.000,00 Hallgrímm- Bjömsson, Bárug. 34 50.000,00 Frú Margrét Amad., til minn- ingar um látinn eiginmann sinn, Egil Benediktsson veitingamann 50.000,00 Skuldabréf að upphæð í pen. .. 25.000,00 Hjónin Gísh Sigurjónsson og Guðrún Guðmundsdóttir .......... 50.000,00 Frú Helga Bjarnadóttir, Vestur- götu 20, Rvík, til minningar um eiginmann sinn, Júlíus Jónsson og son sinn, Magnús Júlíusson 100.000,00 Einar Söring, Njarðvíkurbr. 3, Njarðvík ........................ 25.000,00 Seld minningarkort til styrktar- sjóðs vistmanna ................ 25.690,00 Til bamaheimilissjóðs: Guðrún Ólafía Asbjömsdóttir frá Keflavík .................. 100.000,00 Sigurður Gíslason, Akranesi .. 30.000,00 Jón Thorarensen Ægissíðu 94 og Ingibjörg Ólafsdóttir, Ingvar Ól- afsson, Hávallag. 36, Bjami Ól- afssoní Tómasarhaga 19, Jón Amason, Njörvasundi 34, Sig- ríður Magnúsdóttir, til minning- ar um 100 ára fæðingardag Ólafs Hróbjartssonar, 19. júlí 1970, en Ólafur var þekktur afla- og at- hafnamaður ................... Júlíus Bjarnason, Leirá, Borgar- firði ........................ Ragnheiður Jónsdóttir fyrrv. skólastjóri, til minningar um Sturla Jónsson útgerðarmann, f. 8. maí 1892 að Vestri Garðs- auka í Hvolhreppi Rangárvalla- sýslu, dáinn 16. jan. 1930 í Rvík Soffía Tr. Þorvaldsdóttir, vist- kona, Hrafnistu .............. Sigurgeir Ólafsson, vistmaður, Hrafnistu .................... Jason Sgurðsson og Ingibjörg Benjamínsdóttir .............. Ónefndur...................... Ónefndur...................... Bókagjafír: Þorgeir K. Jónsson og frú hans, Björg Kristjánsdóttir, hafa gefið 524 bókatitla, allar bækurnar eru íslenzkar, eftir íslenzka og er- lenda höfímda. Kristinn Asgrímsson hefur gefið 72 bókatitla eftir íslenzka og er- lenda höfímda. Vilhjálmur Jónsson hefur gefið 20 bókatitla eftir íslenzka og er- lenda höfunda. Fyllstu alúðarþakkir eru hér fluttar frá Fulltrúaráði Sjómannadagsins og stjóm Hrafnistu, fyrir þessar höfðinglegu gjafir, svo og fyrir margvíslegan annan stuðn- ing frá einstaklingum og samtökum. 25.000,00 25.000,00 50.000,00 500,00 1.000,00 10.000,00 12,500,00 12,500,00 SJOMANNADAGSBLAÐIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.