Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Side 19

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Side 19
frá varnarliðinu á Keflavíkurflug- velli fljúgandi yfir svæðið og stöðv- aði í nokkurri hæð fyrir ofan sjó, slakaði síðan niður vír til eins vík- urmannsins sem synti í sjónum fyrir neðan þyrluna og hífði hann úr sjón- um upp í þyrluna. Síðan flaug þyrl- an inn yfir mótsvæðið, lenti þar og var almenningi til sýnis. Siglinga- klúbbarnir Brokey og Ýmir voru með keppni á seglbátum og þótti fólki sérlega gaman að sjá svo mörg þanin segl undan ágætum byr. A slá sem reist var út frá bryggjunni var slegizt með belgjum, sem endaði með mikilli bræðrabyltu, og þar með lauk dagskrá útihátíðahalda Sjó- mannadagsins í Nauthólsvík. Um kvöldið voru haldnir dansleik- ir á sex stöðum í borginni þ. á. m. unglingadansleikur. Aðalhófið var í Súlnasal Hótel Sögu og var þar hús- fyllir. Að vanda kom Sjómannadagsblað- ið út og var selt um land allt, ásamt merki dagsins. Sjómannadagurinn þakkar öllum þeim, sem veittu degimun lið og styrktu hann á einn eða annan hátt. Hér fara á eftir úrslit í íþrótta- greinum þeim, sem keppt var í á sjó- mannadaginn 6. júní s.l. Röð Róður Tími 1. Slysavamafélag íslands 3:11,0 2. M.s. Óskar Halldórsson 3:11,8 3. M.s. Valur 3:18,2 4. Sjóskátar 3:34,0 5. Eimskip 3:42,5 6. Sjóvinnuskólinn 3:53,0 7. Isbjöminn 25. m. stakkasund: 1. Ragnar Lárusson 24.4 2. Magnús Albertsson 24.6 3. Guðjón Indriðason 25.4 4. Þorsteinn Geirharðsson 27,2 5. Ámi Ásmundsson 29.1 6. Sæmundur E. Valgarðsson 31,2 25 m. björgunarsimd: 1. Þorsteinn Geirharðsson 28.6 2. Magnús Albertsson 32,5 Róðrarsveit ísbjamarins, stýrimaður Andrea Guðmundsdóttir. Þær voru fyrstar til að tilkynna þátttöku. Þökk sé þeim og öllum öðrum er þátt tóku í hinum ýmsu greinum dagsins. Eins og sjá má á þessari mynd var mjótt á munum milli róðrasveita af Gísla Johnssen (nær) og m.b. Oskari Halldórssyni (fjær). Þá kemur róðrasveit af m.b. Val (aftast). Mikill mannfjöldi fylgdist með dagskráratriðum í Nauthólsvík. SJOMANNADAGSBLAÐIÐ 5

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.