Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Side 30

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Side 30
Kiwanisklúbburinn Hekla Kiwanisklúbburinn Hekla, hefur á undanförnum ár- um skotiÖ sólargeislum til vistfólksins á Hrafnistu á margvíslegan hátt, meðal annars farið árlega síð- astliðin sex sumur með allt ferðafœrt vistfólk í dags ferðalag um Suðurlandsundirlendið, og síðastliðinn vet- ur stóðu þeir f/rir velheppnuðu skemmtikvöldi á Hrafn- istu, og birtist hér svipmyndir frá því. Formaður fé- lagsins er nú Eyjólfur Sigurðsson, prentsmiðjustjóri, en fyrstur hvatamaður að þessu góða framtaki mun hafa verið Haraldur Hjálmarsson matreiðslumaður. Stjórn Hrafnistu fœrir Heklu-mönnum fyllstu þakkir fyr- ir þeirra mœta starf. 1. mynd: Frá Kvöldvöku Heklu í Hrafnistu. 2. mynd: Pétur, Örn og Kalli Þorsteins sýna léttan klœðnað. Kalli með eitt í kerru og annað á leiðinni. 3. mynd: Dansinn dunar í Hrafnistu. Hljómsveit, skipuð Heklufélögum að mestu, leikur fyrir dansinum. 4. mynd: Kiwanisklúbburinn Hekla með vist- fólk Krafnistu í Ölfusborgum sumarið 1971. 16 SJOMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.