Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Qupperneq 32

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Qupperneq 32
Sjómannadagurinn í Grindavík 19/1 Sjómannadagurinn í Grindavík var haldinn hátíðlegur að venju og byrjuðu hátíðahöldin með skrúð- göngu en fólk safnaðist saman á bryggju, gengið til kirkju og hlýtt á messu hjá séra Jóni Arna Sigurðs- syni sóknarpresti. Eftir hádegið byrjuðu svo hátíðahöldin við höfn- ina kl. 2 með björgunaræfingu, sem hefur verið fastur liður í hátíðar- höldum dagsins undanfarin ár. Kappróður skipshafna hefur allt- af verið vinsæl skemmtun. Með beztan tíma var skipshöfnin á Grindvíking. Aðrir dagskrárliðir voru koddaslagur, naglaboðhlaup, reiptog, stakkahlaup. Um kvöldið var dansað af miklu fjöri í Kvenfélagshúsinu. Sá atburður á sjómannadaginn sem við nýhöfum tekið upp, er að heiðra aldraða sjómenn. Þeir sem heiðrað- ir voru 1970 voru Hjalti Þór Hann- esson, og Agúst Sigurðsson. Árið 1971 voru (heiðraðir Árni Guðmundsson og Helgi Jónsson. í hermannaskálanum okkar höfð'im við hvað eftir annað orðið varir við að ýmsu var stolið úr vörugeymslum, sem við átt- um að gæta. Dag einn er ég átti vakt, kom þriggja tonna vörúbíH sem ætlaði út, og sýndist bílstjórinn mjög taugaveiklaður er liðsforinginn tilkynnti að hann ætlaði að sýna mér ,hvernig rækileg leit ætti að fara fram. Hann leitaði rmdir öllum sætum, varadekkjum og allsstaðar sem hægt var að hreyfa eitthvað. Þegar ekkert fannst gaf hann bílsftjóranum með ánægjulegu brosi, merki um að hann gæti haldið úfram. Nokkrum dögum síðar, varð okkur ijóst hversvegna bílstjórinn hafði verið svona órólegur. Hann hafði stolið vörubifreið- inni.“ Séð yfir Grindavík og Grindavíkurhöfn. I miðið Sverrir Jóhannsson formaður Sjómannadagsráðs Grindavíkur ásamt þeim, sem heiðraðir voru á Sjómannadaginn. Flotinn í höfn í Grindavík. Kappróður í Grindavík. 18 SJOMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.