Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Qupperneq 36

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Qupperneq 36
Kveðja og þökk yfir hafið. Sjómönnunum, vinum mínum, sendi ég um haf !; sumarhlýjar kveðjur, og þakkar geislastaf !; brúa himindjúpið og blóa sœvarvegi. !; Björt mér geymist minning fró ykkar heiðursdegi. !; Blessi gœfan hetjulega baróttu á djörf! ;> Blessuð veri hraustum drengjum sigurför í höfn! !; Sœmdarauka tel ég, og syng það hátt í brögum:--- Sjómaður að var ég á mínum yngri dögum. ;| Með innilegum kveðjum frá okkur hjónum báðum. !! RICHARD BECK. !; framan af, eina viskíflösku eða svo, en svo hækkaði nú gjaldið með ár- unum og víninu fylgdi tóbak og prjónles, en ég held að greiðslan hafi aldrei náð því að svara til verðmæt- is þess fiskmagns sem menn fengu úr togurunum . . . . . . Já, já, það var nóg brenni- vín og tóbak til að borga með. Það var sjaldan hörgull á þessháttar varningi í búðunum . . . Það var sótt inn í Keflavík til Norðfjörðs gamla og Duus, sem þá var hér mikið stór- veldi enda ort á þeim árum . . . Að vera ríkur eins og hann Duus, óskar sér margur snauður. Eiga fögur og háreist hús, þar inni sæld og auður. En eitt er það mein, sem allir fá og ekki verður komizt hjá — — loksins að liggja dauður. — (Vísan er nokkru öðruvísi í bók- inni Undir Garðskaga en hjá Jó- hannesi. Hún er betri svona). . . . Já, það óskaði sér áreiðanlega margur meiri auðsældar en hér var í Garðinum á mínum uppvaxtarár- um. Þetta var bölvað eymdarlíf og volæði héma. Það átti enginn mál- ungi matar, enda flosnaði fólk upp unnVörpum og flykktist inní Reykja- vík. Það lá við landauðn hér um tíma . . . það var fiskur hér á mið- unum flest árin, það held ég hafi ábyggilega verið, menn bara náðu honum ekki í þær græjur sem þeir höfðu. Það var eilíft stríð um neta- lagnimar. Það mátti ekki leggja net í Garðsjóinn fyrr en komið var langt fram á vetur (14. marz) og reyndar framá voru um tíma (7. apríl) og ekki fyrir utan Hólmsbergið. Það var til þess að fiskurinn gæti gengið alla leið inná mið Vogamannanna. Svo lentu öll netin í hnapp þarna fyrir innan og fiskurinn bara hélt sig fyrir utan línuna. Það gat verið kakk- nógur fiskur fyrir utan línu, þó að ekki fengizt branda fyrir innan hana, en það mátti ekki taka hann. Það var hart, en svona var það. Mönnum nýttust ekki netin al- mennilega vegna þessarar netastyrj- alda og svo var það bara handfærið og línan á vorin og haustin og það var aldrei beitt öðru en kræklingi, lítils háttar sandmaðki. Menn voru seinir til að notfæra sér síldarbeitu hér í Garðinum. Ef hann tók ekki kræklingsbeituna, þá stóðu menn ráðalausir, þó að nógur fiskur væri undir. Hann hagar sér oft undarlega þorskurinn. Eg man eina sögu um það, sem gamall maður héðan úr Garðinum, Sigmundur nokkur Sveinsson, sagði mér. Báturinn, sem hann var á hafði verið á fæmm hér úti á miðunum og leitað víða en varð ekki var. Þeir vom svo að koma að með tóman bát og komn- ir hér uppundir Gerðavörina, þegar einum skipverjanna verður litið út t’yrir borðstokkinn og hann sér ?færðar þorsktorfu undir bátnum. Þeir náttúrlega fóru að reyna að ná einhverju á færin, en náðu ekki bröndu. Þessi þorsktorfa hagaði sér dálítið einkennilega og það er nú orsökin til þess að saga gamla mannsins festist mér í minni, því hitt var svo algengt að vita fisk undir og ná honum ekki, að það var ekki frásagnarvert. Það stóð all- ur fiskurinn uppá endann í torfunni. Eg hef oftar heyrt nm svipuð fyrir- bæri, þó að ég hafi aldrei séð þau sjálfur, til dæmis sagði Austfirðing- ur einn, að hann hefði séð fisk haga sér svona í torfu á Sandvíkinni fyr- ir austan. . . . . Já, fiskurinn gekk oft gmnnt hér í gamla daga, en nú er sú tíð löngu liðin, en hann getur svo sem oft verið hér í Bugtinni enn þó að hann fáist ekki. Það er ómögulegt að segja um það. . . . Rofar til . . . Það hljóp náttúrlega fjörkippur í allt við starfsemi Milljónafélagsins, en það átti sér nú skamman endi. Það fór ekki að rofa til fyrr en vél- bátarnir komu til sögunnar og þeir fóru að gera út dekkbáta, Garðs- menn sjálfir. Þeir sóttu frá Sand- gerði og fluttu fiskinn hingað til verkunar. Það er fiskverkun, sem alltaf hefur haldið okkur uppi hér. Það var líka svo í gamla daga, það kepptist hver og einn við að full- verka sinn hlut og selja ekki fyrr en fiskurinn var fullþurrkaður og unninn. Sumir neyddust jú til að selja uppúr salti, fyrir fátæktar sak- ir, en það var neyðarbrauð. . . . . . . Það tók hver sinn hlut þegar skipt hafði verið í fjöru, og gerði að honum niður við bát og bar hann svo oftast á bakinu í skrínu heim að koti sínu. Allir áttu svo eitthvert 22 SJOMANNADAGSBLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.