Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Blaðsíða 53

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Blaðsíða 53
Þorkell Sigurgeirsson, Hellissandi, sem heiðrað- ur var 1971. SJÓMANNADAGURINN Á HELLI5SANDI Það mun hafa verið rétt eftir 1940 að farið var að halda sjómannadaginn hátíð- legan hér á Hellissandi. Munu það hafa verið nokkur félagasamtök hér í j)orpinu sem stóðu að |>ví undir forystu slysa- varnadeildarinnar Bjargar og var þá öll- um ágóða af deginum varið <il sundlaugar- byggingar. Það var um 1961 er skipstjór- ar á bátunum stofnuðu sjómannadagsráð og séð hafa um hátíðahöld síðan. Öllum ágóða af deginum verður varið til að reisa minnismerki sjómanna og til byggingar sjóminjasafns, þegar hefur verið lagfært áraskip sem er yfir hundrað ára gamalt. Sjómannadagurinn 1971 hófst kl. 8 með því að fánar voru dregnir að húni. Síðan var sjómannamessa í Ingjaldshólskirkju hjá sóknarprestinum séra Ágústi Sigurðs- syni. Klukkan tvö hófust svo útihátíðahöld á Drymbum. Að loknum útihátíðarhöldum er haldið til kaffidrykkju í Félagsheimilinu Röst, þar sem konur úr slysavaniardeildinni Helgu Bárðardóttur standa fyrir. Þar var heiðraður einn aldraður sjómaður að jæssu sinni, Þorkell Sigurgeirsson og af- hent verðlaun fyrir afrek dagsins í íþrótt- um. Um Kvöldið var svo fjölmennur dans- leikur í Röst, sem fram fór með prvði. Sjómannadagsráð skipa nú þessir menn. Leifur Jónsson, Sigurður Kristjónsson, Kristinn Friðþjófsson, Sævar Friðþjófsson, Tryggvi Eðvarðsson, Þorvarður Eggerts- son ásamt fjölda sjómanna er undirbúa daginn. I. mynd: SjómannadagsráS á Hellissandi. 2. Sjómenn sem hafa verið heiðraðir á undan- förnum árum. Aftari röð Siómannadagsráð. — 3. Rifshöfn. 4. Röst Hellissandi á sjómannadag. SJOMANNADAGSBLAÐIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.