Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Qupperneq 55

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Qupperneq 55
Mexikó gæli orðið stórveldi i iiskveiðum Árni Gíslason skipstjóri segir frá sfarfi sínu og dvöl í Mexico. Ég fór út til Mexico í júní 1970 á vegum FAO, en áður en það varð fór ég til Rómar í það sem þeir kalla „briefing“. En það er fjögurra daga fyrirlestrahald um verkefnin fram- undan og í hverju starf okkar sé fólgið í því landi sem stofnunin hef- ur ákveðið að veita aðstoð sína. Við fáum svo í veganesti mikið af bækl- ingum. Fyrirlestrahaldið kemst nú misjafnlega til skila. Fyrirlestramir eru haldnir á ensku og reynast mörg- um tormeltir, en bæklingamir bæta mikið úr. „Það er nú meiri blessuð blíðan.“ Ég fór til bæjar sem heitir Mazatl- an og er hann við endann á Kalif orn- íuskaganum. Þetta er um 200 þúsund manna bær og þar er ágætt að eiga heima. Við búum í hverfi, sem hé' myndi líkast til kallað „snopphill “ Stéttamunur er þarna mikill. Mér finnst furðulegt snakkið hér heima um „stéttamun“, eftir að hafa verið þama. Það hefur stundum komið fyrir að ég hef boðið konunni sem tekm- til í húsinu okkar, að sitja í bflnum, ef svo hefur staðið á, að ég hef verið að fara niður í bæinn um leið og hún. Ég er með stóran amerískan bíl og það var ekki fyrr en eftir allmiklar fortölur, að hún þorði að setjast uppí hann. En þegar hún fékkst loks til að setjast uppí, þá varð hún svo rígmontin, að hún veifaði alla leiðina útum gluggann til annarra vinnukvenna sem á leið okkar urðu, svo að þær mættu sjá hennar miklu upphefð. Veðráttan þama og landgæðin eru svo ólík því sem við búum við, að þar kemur enginn samanburður til greina. Fólk skyldi hafa það í huga, að Mexiko er í rauninni mörg lönd að því er snertir loftslag og gróður. Það er allt uppí 2500 metra hæðar- munur á byggðu bóli í landinu, auk þess sem landið nær yfir 20 breidd- argráður. Sumir íbúanna búa því við hitabeltisgróður og svækju á lág- lendinu syðst, aðrir við temprað loftslag og gróðursæld miðsvæðis í fjallahlíðum, og enn aðrir búa við hrjóstugt land og lítt gjöfult uppi á hásléttumnn. Það sem ég segi hér á eftir á því einvörðungu við strönd- ina við Kaliforníuflóann, þar sem ég er staðsettur. Bærinn Mazatlan, þar sem ég bý, er rétt sunnan við hvarfbaug, en þó að hitinn komist þar uppí 40 stig á Celsíus, þá er þar ekki hitabeltis- loftslag og þar er nú meiri blessuð blíðan dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð. Það kular, svo sem eins og eitt eða tvö vind- stig endrum og eins, annars er þarna logn og blíða, já, það er óhætt að segja 350—60 daga ársins. Landið er einnig svo gjöfult á þess- um slóðum, sem ég er á, að það ligg- ur við að ávextirnir detti sjálfkrafa af trjánum uppí mannskapinn. Það var geysistórt ávaxtatré í garðin- um hjá kunningjafólki mínu, sem alls ekki hafði ætlað sér að rækta ávexti, því að þeir fást þarna hræ- ódýrir. En tréð átti sér þá forsögu, að sonurinn á heimilinu hafði nokkr- um árum áður verið að borða ávöxt og fleygði frá sér kjarnanum í garð- inn og næsta ár var byrjað að vaxa tré, þar sem kjaminn hafði fallið til jarðar. Ef menn fara hirðuieys- islega með ávaxtakjamana, geta þeir átt von á að garðurinn þeirra fyllist af ávaxtatrjám. Það er ekkert óeðilegt við það, að viðhorf fólks, sem býr við slíkt veð- urfar og landgæði verði ólíkt okkar viðhorfum, sem þurfum að berjast við náttúmöflin, eins og orkan leyfir fyrir nauðsynjum okkar. — Hvernig kanntu við fólkið? — Alveg einstaklega vel. Það er varla hægt að hugsa sér elskulegra fólk. Maður hafði heyrt að þetta fólk væri mjög blóðheitt og skap- brátt, en það er nú eitthvað annað. Það er sérlega rólegt og geðstillt. Það er miklu meiri ofsi í okkur hér. Ef okkur sinnast þá eru sakirnar gerðar upp með hávaða og látum jafnvel slagsmálum, ef Mexikani afturámóti reiðist við náunga sinn, þá hefur hann þann háttinn á, að hann talar hreinlega ekki við þann gaur meira, þekkir hann ekki fram- SJOMAN NADAGSBLAÐIÐ 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.