Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Blaðsíða 62

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1972, Blaðsíða 62
KVEÐJUR TIL SJÓMANNA Eftirtalin fyrirtœki, félög og stofnanir senda sjómönnum um land allt alúSarkveSjur og árnaSaróskir á 35. Sjómannadaginn: S. Helgason h.f., Steinsmiðjan Einholti 4. S.Í.S., Skipadeild. Sjómannasamband íslands. Sjómannafélag Reykjavíkur. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir. Stólsmiðjan h.f., Reykjavfk. Slóturfélag Suðurlands. Slysavarnafélag íslands. Smith & Norland h.f. Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan, útgerð, Reykjavík. Stýrimannafélag íslands. Sveinbjörn Sigurðsson, byggingam., Safamýri 73. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda. Teppi h.f., Aðalstrœti 16. Timburverzlun Arna Jónssonar. Tónabíó. Trésmiðafélag Reykjavíkur. Veiðarfœraverzlunin Geysir h.f. Vélasalan h.f., Garðastrœti 6. Verzlunin Halli Þórarins h.f. Vélstjórafélag íslands. Verzlunarbanki íslands h.f. Vöruhappdrœtti S. í. B. S. Verkakvennafélagið Framsókn. Verkamannafélagið Dagsbrún. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Verkamannasamband íslands. Þorgils Axelsson, byggingafulltr. Verkkönnun s.f. iiiniiiiiii111111111111111111111111111111111111111111111111niiiiiiiiii■■iiiniiiii Kveðjur til sjómanna frá Vesfmannaeyjum Eftirtalin fyrirtœki, félög og einstak- lingar senda sjómönnum um land allt alúSarkveSjur og árnaSaróskir á 35. Sjómannadaginn. Björgunarfélag Vestmannaeyja, Drangsbraut Vestmannaeyjum. Fiskiðjan h.f. Fiskimjölsverksmiðjan h.f., Vestm.eyjum. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Kaupfélag Vestmannaeyja. Lifrasamlag Vestmannaeyja. Netagerðin Ingólfur. Póll Þorbjörnsson. Skipasmíðastöð Vestmannaeyja. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Verðandi. Veiðarfœragerð Vestmannaeyja h.f. Vélsmiðjan Völundur h.f. Vinnslustöðin, Vestmannaeyjum. i • 111 ■ ■■ i ■ ii ii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Ungur verzlunarmaður fékk svohljúð- andi bréf: „Herra minn! Mér hefur borizt til eyrna, að þér eigið vingott við eiginkonu mína. Gjörið svo vel að mæt.a til íundar á skrifstofu minni kl. 10,30 n.k. mánudag.“ Hann svaraði: „Kæri herra, þökk fyrir bréf yðar. Mér þykir leitt að geta ekki mætt á mánudaginn, en gef fyrirfram samþykki mitt með því sem aðrir fund- armenn kynnu að álykta." aáfc Eg stóð á götu úti í Montreal og beið eftir strætisvagni, er ég varð áheyrandi að beiskri hæðni um húsnæðisvandamálin í Kanada: Verkamaður lyfti loki af götu- ræsi og lét sig síga niður. Vegfarandi sem átti leið framhjá stanzaði og hrópaði nið- ur til hans: „Hvaða okurleigu þurfið þið að greiða fyrir slíka íbúð með einkainn- gangi og öllu tilheyrandi? Verkamaðurinn hafði auðheyranlega kímnigáfu, því hann svaraði: Við búum ekki hér. Við erum að heimsækja kunn- ingja!“ — Vanderveert. Ein af vinkonum mínum ætlaði að fara að gifta sig, og ég spurði hvort hún og kærastinn hefðu gert nokkrar áætlanir um hveitibrauðsdagana. „Nei,“ svaraði hún glöð í bragði. „Við ætlum strax að byrja á hjónabandinu." Einhversstaðar mun standa skrifað, að hinir góðu eiginleikar móðurinnar gangi jafnt í arf til bamanna, eins og syndir feðranna! — Charles Dickens. Þegar Tseng Chi-tse varð ambassador í London, sagði stjómartúlkurinn við hann: „Með yðar þekkingu á enskri tungu þurf- ið þér ekki að hafa túlk.“ Það er alveg þveröfugt svaraði Tseng: Eg þarf einmitt nauðsynlega að hafa túlk. Diplomat á alltaf að tala eigið tungumál. Því ef ég nota túlk gefst mér tækifæri til þess að hugsa, áður en ég svara!“ 48 SJOMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.