Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Side 86

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Side 86
82 Félaga ikrá og stofnana. SJÚKRASAMLAG PRENTARAFÉLAGSINS í Reykjavík, stofnaö í ágústm. 1907, til »að styrkja fólagsmenn í veikindnm«. Fólagatal um ‘20; árstill. 15 kr. 60 a., eöa 30 a. á viku; sjóöur 4075 kr. Form. Þórður Sigurðsson. SKATTANEFND, borgarstjóri (form.) og bæjarfulltrúarnir Halldór Jóns- son og Kristján Jónsson, semur í októbermánuði ár hvert skrá um tekjur þeirra bæjarbúa, sem skatt eiga að greiða í landssjóð samkvæmt tekjuskatts- lögum 14. des. 1877. SKAUTAFÉLAG Rvíkur, stofnað 11. nóv. 1892, með þeim tilgangi, »að vekja og styðja áhuga bæjarmanna á skautfimi«. Fólagatal 266; árs- tillag 1 kr. 50 a. (fyrir fullorðna); sjóður um 100 kr. Formaður dr. Björn Bjarnason; féhirðir Jón Björusson kaupm.; ritari Ingibjörg Brands leikfimis- kennari. Brautarstjórar L. Miiller verzlunarstjóri og Garl Bartels úrsmiður. SKÓGRÆKTARFÉLAG, stofnað 2i. ágúst 1901, fyrir forgöngu C. C. FlenBborgs skógfræðings, til skóggræðslu nærri höfuðstaðnum (við Rauðavatn). Hlutafólag (25 kr. hl.). Formaður Steingr. Thorsteinsson rektor. SKÓLANEFND, borgarstjóri Páll Einarsson (formaður) og bæjarfull- trúarnir Halldór Jónsson, Jón Jensson og Þórunn Jónassen, enn fremur skóla- stjóri Morten Hansen, hefir »umsjón og eftirlit með öllum barnafræðslumál- um kaupstaðarins og sórstaklega með kenslunni í barnaskóla kaupstaðarins og öllu því, sem barnaskólann varðar, alt samkvæmt því, sem fyrir er mælt í lögum um fræðslu barna og reglugjörðum þeim, er kenslumálastjórnin setur«. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS, hlutafólag með 30,000 kr. stofnsjóð f 10 og 50 kr. hlutum, stofnað haustið 1907, með því markmiði, að gera sölu sláturfónaðar hagkvæma og eðlilega, svo sem með því a ð vanda sem bezt meðferð kjöts og annarra afurða sláturfónaðar, a ð koma svo reglubundu skipulagi á flutning fónaðar til markaðarins, sem unt er, a ð losast við ónauðsynlega milliliði, og að seljendur fái alt verð fónaðar síns, að kostnaði við söluna frá dregnum. Fólagsmenn 1170, á svæðinu frá Skeiðará vestur að Hítará (Hítá). Hefir komið sór upp sláturhúsi á 2 stöðum, í Reykjavík (1907) og í Borg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.