Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Side 86
82
Félaga ikrá og stofnana.
SJÚKRASAMLAG PRENTARAFÉLAGSINS í Reykjavík, stofnaö í
ágústm. 1907, til »að styrkja fólagsmenn í veikindnm«. Fólagatal um ‘20;
árstill. 15 kr. 60 a., eöa 30 a. á viku; sjóöur 4075 kr. Form. Þórður Sigurðsson.
SKATTANEFND, borgarstjóri (form.) og bæjarfulltrúarnir Halldór Jóns-
son og Kristján Jónsson, semur í októbermánuði ár hvert skrá um tekjur
þeirra bæjarbúa, sem skatt eiga að greiða í landssjóð samkvæmt tekjuskatts-
lögum 14. des. 1877.
SKAUTAFÉLAG Rvíkur, stofnað 11. nóv. 1892, með þeim tilgangi,
»að vekja og styðja áhuga bæjarmanna á skautfimi«. Fólagatal 266; árs-
tillag 1 kr. 50 a. (fyrir fullorðna); sjóður um 100 kr. Formaður dr. Björn
Bjarnason; féhirðir Jón Björusson kaupm.; ritari Ingibjörg Brands leikfimis-
kennari. Brautarstjórar L. Miiller verzlunarstjóri og Garl Bartels úrsmiður.
SKÓGRÆKTARFÉLAG, stofnað 2i. ágúst 1901, fyrir forgöngu C. C.
FlenBborgs skógfræðings, til skóggræðslu nærri höfuðstaðnum (við Rauðavatn).
Hlutafólag (25 kr. hl.). Formaður Steingr. Thorsteinsson rektor.
SKÓLANEFND, borgarstjóri Páll Einarsson (formaður) og bæjarfull-
trúarnir Halldór Jónsson, Jón Jensson og Þórunn Jónassen, enn fremur skóla-
stjóri Morten Hansen, hefir »umsjón og eftirlit með öllum barnafræðslumál-
um kaupstaðarins og sórstaklega með kenslunni í barnaskóla kaupstaðarins
og öllu því, sem barnaskólann varðar, alt samkvæmt því, sem fyrir er mælt
í lögum um fræðslu barna og reglugjörðum þeim, er kenslumálastjórnin
setur«.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS, hlutafólag með 30,000 kr. stofnsjóð
f 10 og 50 kr. hlutum, stofnað haustið 1907, með því markmiði, að gera
sölu sláturfónaðar hagkvæma og eðlilega, svo sem með því
a ð vanda sem bezt meðferð kjöts og annarra afurða sláturfónaðar,
a ð koma svo reglubundu skipulagi á flutning fónaðar til markaðarins,
sem unt er,
a ð losast við ónauðsynlega milliliði, og
að seljendur fái alt verð fónaðar síns, að kostnaði við söluna frá
dregnum.
Fólagsmenn 1170, á svæðinu frá Skeiðará vestur að Hítará (Hítá).
Hefir komið sór upp sláturhúsi á 2 stöðum, í Reykjavík (1907) og í Borg-