Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Page 121
Félaga akrá og atofnana 229
trygði sig sjálfur að nokkru leyti, til 1895. Hann nemur nú um
12,000 kr.
Brunabótavirðingarmenn fyrir bæinn eru þeir trésmiðirnir Hjörtur
Hjartarson og Sigvaldi Bjarnason. Mat þeirra er því að eins gilt, að
bæjarstjórn staðfesli.
Brunamdlaneýnd, 5 manna nefnd: borgarstjóri (formaður), slökkvi-
liðsstjóri (Ben. Jónasson) og bæjarfulltrúarnir Arinbjörn Sveinbjarnar-
son, Hannes Hafliðason og Jón Þorláksson. Hún á »að hafa umsjón
og stjórn yfir slökkviliúi bæjarins, semja áætlun um útgjöld til bruna-
mála, verja því fé á sem haganlegastan hátt, sjá um, að alt það, sem
slökkviliðið snertir, sé i sem beztri reglu« o. s. frv. '
Brœðrasjóður lærisveina hins lærða skóla i Reykjavík stofnaður 11.
des. 1846, til styrktar fátækum piltum, eru nál. 18650 kr. o< úthlutun
styrks siðasta ár 520 kr.
Burðareyrir, sjá Póstgjöld.
Búnaðarýélagið, sjá Landsbúnaðarfélagið.
ByggingarýulUrúi, sjá Bæjarverkfræðingur.
Byggingarneýnd »veitir öll byggingarleyfi og hefir umsjón með, að
byggingarsamþyktinni sé fylgt«. Borgarstjóri er formaður nefndarinn-
ar; aðrir nefndarmenn eru: Bened. Jónasson bæjarverkfr., Knud Zim-
sen, Rögnv. Ólafsson húsameistari, Sigv. Bjarnason trésm. og Þorv.
Þorvarðsson. Fnndi heldur nefndin á laugardögum að jafnaði. Sjá
byggingarsamþ. 7. sept. 1905.
Bcejarýógeti í Reykjavík er Jón Magnússon (1. 5000 kr.), Þingholtsstr.
29. Skrifstofa á sama stað er opin kl. 9—2 og 4—7. Bæjarfógeta-
fulltrúar eru Oddur Hermannsson og Vigíús Einarsson cand. juris.
Skrifarar Benedikt Þ. Gröndal og Grímúlfur Ólafsson.
Bcejargjaldkeri í Reykjavík er Borgþór Jósefsson, Laugavegi n
(1. 2500). Skrifstofa þar opin kl. 12—3 og 5—7.
Bœjargj'óld föst i Reykjavík eða gjöld í bæjarsjóðinu fyrir utan
aukaútsvör eru: gjöld af bygðri lóð 3 aurar af hverri ferhyrningsalin af
flatarrúmi undir húsum og yngri torfbæjum en frá 1878 (eldri 2 a.)