Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Síða 123
.Félaga skrá og stofnana.
231
kl. 9—io og 5—6). Hringjari Bjarni Matthíasson, Melshúsuni. Um-
sjónarmaður Kr. Þorgrímsson konsúll. Kirkjan virt þús.
Dráttarbrautarýélagið (Slippfélag) stofnað 1902, með þeim tilgangi,
að draga skip á land og gera við þau. Það hefir verkstæði við Mýr-
argötu. Formaður Tryggvi Gunnarsson, ritari Asgeir Sigurðsson, féh.
)es Zimsen. Framkvæmdarstjóri er O. Ellingssen. Agóði útborgaður
síðast io°/0.
Efnarannsóknarstoýa i Lækjargötu 14; stofnað 1906. llannsakar
vörur og fæði með efnarannsókn. Forstöðumaður Asgeir Torfason,
við kl. 12—1 virka daga.
Ekknasjóður lleykjavíkur, stofnaður 15. febr. 1890, með þeim til-
gangi, »að styrkja ekkjur og eftirlátin hjónabandsbörn sjóðsstyrkjenda,
það er: þeirra manna í Reykjavik, sem greitt hafa að minsta kosti 3
ár fast árstillag til sjóðsins*. Tala félagsmanna um siðustu áramót
285; árstillag 2 kr.: sjóður þá 17876 kr.; styrkur veitturfyrra ár sam-
tals 656 kr. Stjórn: Dómkirkjupresturinn (form.), Gunnar Gunnarsson
kaupmaður (féhirðir), Sighvatur Bjarnason (ritari), Ásgeir Sigurðsson og
Einar Árnason.
Fasteignaneýnd hefir á hendi umsjón með fasteignum bæjarins, svo
sem húsum jörðum, veiðiafnotum, slægjum, mótaki, grjótnámi o. s. frv.
að svo miklu leyti, sem það er ekki öðrum sérstaklega á hendur falið.
Borgarstjóri er formaður nefndarinnar; aðrir nefndarmenn bæjarfull-
trúarnir Aritibjörn Sveinbjarnarson og Knud Zimsen.
Fátcékranejnd »hefir á hendi alla stjórn fátækramála. Hún sér fyr-
ir öllum sveitarómögum, annast greftrun þeirra og lögflutning, allar
bréfaskriftir um fátækramálefni og viðskifti við önnur sveitarfélög; ráð-
stafar fé því, sem veitt er til ómaga og þurfamanna; semur um með-
gjwf með ómögum og önnur útgjöld fátækrasjóðs*.
Borgarstjóri er formaður nefndarinnar og nteð honurn í henni
þessir bæjarfulltrúar: frú Katrin Magnússon, Kristján Þorgrímsson, Guð-
rún Lárusdóttir og Pétur G. Guðmundsson. Dómkirkjuprestur hefir
og sæti og atkvæði á fundum nefndarinnarinnar, þá er ræða skal um
meðferð á styrk úr Thorkillii-sjóði.
Nefndin á reglulegan fund með sér 2. og 4. hvern fimtudag í
mánuði hverjum heima hjá borgarstjóra (Kirkjustræti 4).