Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Page 127
Félaga skrá og stofnana. 235
{ónsson ökumaður, ritari Guðmundur Þorsteinsson prentari. Fundar-
kveld mánudaga.
6. Melablóm, stofnuð 26. jamiar 1908. Félagatal 43.
Form. Guðm. Guðmundsson bókb., ritari Guðjón Guðmundsson Lgv.
72. Fundarkveld sunnudugar (í Sílóam).
7. Nýárssól, stofnuð 1. jan. 1908. Félagatal 46. Form.
Kristmundur Guðjónsson Vitast. 17, ritari Einar S. Einarsson trésm.
Fundarkveld laugardaga (í Sílóam).
8. Skjaldbreið, stofnuð 22._desembr. 1905. Félagatal 64.
Form. Sig. Grímsson prentari, ritari Arni Böðvarsson rakari. Fund-
arkveld sunnud. kl. 6.
9. Verðandi, stofnuð 3. jiilí 1885, félagar 155. Formaður
Tryggvi Þórhallsson stud. theol., ritari Einar Indriðason bankaritari.
Fundarkveld þriðjudagar.
10. Víkingur, stofnuð 1. des. 1904. Félagatal um 130.
Form. Jónína (ónatansdóttir Þingholtsstr. 15, ritari Jóh. Ögm. Odds-
son kaupm. Fundarkveld föstudagur.
Unglingastiikurnar fimm, undir vernd fullorðinna stiikna, heita:
1. D í a n a, stofnuð 22. nóv. 1898. Félagatal 145. Fundar-
tími kl. 10 árd. á sunnudögum. Gæzlum. Guðrún Jónasson.
2. S v a f a, stofnuð 4. desember 1898. Félagatal 125. Fundar-
tími kl. 2 á sunnudögum. Gæzlum. Sigurjón Jónsson og Þorvaldur
Guðmundsson.
3. S v a n h v í t, stofnuð í janiiaa 1909. Félagatal 38. Gæzlum.
J. E. Jónsson.
4. U n n u r, stofnuð 1. marz 1905. Félagatal 120. Fundar-
timi kl. 1 á sunnudögum. Gæzlum. Jónína Jónatansdóttir.
5. Æskan, stofnuð 10. maí 1886. Félagatal 290. Fundar-
tími kl. 4 á sunnudögum. Gæzlum.: Aðalbjörn Stefánsson og Guðr.
Þorkelsdóttir frú.
Enn fremur er í félaginu til yfirdeildir (yfirstúkur) fyrir tiltekin
svæði. Ein þeirra hefir aðsetu í lleykjavík, og heitir:
Umdæmisstúka nr. 1. Hún var stofnuð 31. maí 1890 og
er formaður í henni Ottó N. Þorláksson skipstjóri og ritari Þorkell