Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Blaðsíða 131

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Blaðsíða 131
Félaga skrá og stofnana 239 er á haustþingi telur til tiundar eigi minna en % lausafjárhundrað, þó má þóknunin aldrei vera undir 24 krónum, sbr. lög 13. desbr. 1895. Hrinqurinn, kvenfélag, upphaflega skemtifélag, en var fyrir nokk- urum árum snúið upp í liknarfélag, sem hjálpar berklaveikum fá- tæklingum í Reykjavík. Hefir veitt 19 sjúklingum alls samtals rúml. 2600 kr. Aflar sér fjár með skemtunum. Það á nú í fastasjóði nál. 4250 kr. Stjórn: forstöðukona frú Kristín Jakobsson; féhirðir frú Soffía Claessen; ritari frú Asta Einarsson; frk. Sigríður Helgadóttir og frk. Sigríður Björnsdóttir. Húsaskattur í Reykjavík i landssjóð er 75 au. af hverjum fullum 500 kr. af brunabótarvirðingarverði, að frádregnum þinglýstum veð- skuldum. Hann nam 1909 626 kr. Hússtjórnarskólinn, haldinn í Iðnaðarmannahúsinu, stofnaður 1897 með því markmiði, »að leitast við að innræta þjóðinni þann hugsun- arhátt, a ð þykja það litilmannlegt, að eyða meira en hægt er að afla, a ð meta hreinlæti og reglusemi fremst af öllum þeim þægindum, er menn geta veitt sér, a ð reyna ný áhöld, er iétt gætu vinnuna, og veita þeim meðmæli, ef þau eru að gagnic. Námsgreinar eru: mat- reiðsla, þvottur, reikningshald, hússtjórn; ennfremur hjúkrunarstörf i heimahúsum. Námstími 3 mánuðir. Tala námsmeyja að jafnaði 12 á vetrum, 6 á sunirum. Forstöðukona og eigandi jgfr. Hólmfríður Gísladóttir; fastakennari jgfr. Ingunn Bergmann; 2 tímakenslukonur. Hvitabandið eða Bindindisfélag íslenzkra kvenna, stofnað 17. april 1895, meö því markmiði, »að útrýma nautn áfengra drykkja*. Félag- ar 150, þar á meðal 10 karlmenn, flest prestar; árstillag 1 kr. (karl- menn 2 kr.). Félagið hefir ýmislegt líknarstarf með höndum og á sjóð til slíkra. hluta (líknarsjóð). Form. húsfrú Ingveldur Guðmundsdóttir Kópavogi. lðnaðarmannafilagið í Reykjavík, stofnað 3. febrúar 1867, með þeim tilgangi, »að efla félagslíf meðal iðnaðarmanna, auka mentun þeirra og styðja gagnleg fyrirtæki.« Félagatal um 75, árstillag 6 kr. (2 kr. fyrir iðnnema). Eign félagsins er Iðnaðarmannahúsið (Vonar- stræti), reist 1897, og Iðnskólahúsið, reist 1906. Form. Knud Zimsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.