Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Page 133
Félaga nkrá og stofnana. 241
til gulls fyrir i bankanum. Viðskiftavelta iio milj. kr. síðasta reikn-
ingsskilaár (1910).
Æðsta stjórnarvald yfir bankanum milli hluthafafunda hefir banka-
ráð, sem ráðgjafi Islands er formaður fyrir. En í bankaráðinu sitja
nú Ari Jónsson, Magnús Blöndahl, og Sigurður Hjörleifsson (kosnir
af alþingi), Kielland Thorkildsen bankastjóri í Kristjaníu, P. C. G.
Andersen deildarstjóri og Ludvig Arntzen hæstaréttarmálflm (kosnir af
hluthöfum). Bankaráðsmennirnir hafa að launum 1000 kr. og ákveð-
inn hluta af gróðan bankans (nú um 600 kr.).
Framkvæmdarstjórn hafa á hendi að öðru leyti sem stendur 3
bankastjórar, Emil Schou (yfirbankastjóri), Sighvatur Bjarnason og
Hannes Hafstein. Bankagjaldkeri Sveinn Hallgrímsson. Bankaritari
Hannes Thorsteinsson cand. jur. Bankabókari Jens B. Waage. Banka-
aðstoðarmenn 5 alls. Etidurskoðendur bankans eru þeir Indriði Einars-
son og Júlíus Havsteen. Bankinn á sér hús, steinhús, í Austurstræti
19, er opinn hvern virkan dag kl. 10—2x/2 og ÝU—7-
ípaka, lestrarfélag Mentaskólapilta, stofnað 1880, »til að efla ment-
un og fróðleik félagsmanna, einkum auka þekking þeirra á mentunar-
ástandi annara núlifandi þjóða«. Allir skólapiltar greiða því kr. 1,50
í árstillag. Kennurum er og heimilt að vera í því, og ráða þeir sjálfir
tillagi sínu.
Ipróttajélap Reykjavíkur stofnað 11. marz 1907 (af Andr. J. Bert-
elsen) til þess að iðka leikfimi og iþróttir og glæða áhuga á þeim.
Félagatal um 50, árstillag starfandi félaga 10 kr., hlutlausra 3 kr.
Sjóður um 400 kr. Stjórn: Jón Halldórsson (form.), Arni Sighvatsson,
Guðm. Þórðarson, Hallgrímur Benediktsson, Helgi Jónsson. Leikfimis-
kennari: Björn Jakobsson.
Ipróttasauiband Islands, stofnað 28. janúar 1912, með því markmiði
»að koma öllum íþróttafélögum landsins undir eina yfiistjórn í því
skyni að fegra og bæta af öllum mætti glímuna íslenzku og aðrar ís-
lenzkar íþróttir, en jafnframt vinna að þvi, að útlendar iþróttir verði
kendar hér og iðkaðar eftir alheimsreglum. Ennfremur á það að fara
með umboð Islands gagnvart öðrum þjóðum«. íþróttafélög Reykjavik-
ur eru þegar gengin í sambandið og ýms félög út um land. Arstillag
t)