Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Side 134
242
Félaga skrá og stofnana.
xo au. af hverjum félaga í einstökum íþróttafélögum, en 2 kr. fyrir
aðra. Stjórn: Axel Tulinius sýslum. (form.), Guðm. Björnsson land-
læknir, dr. Björn Bjarnason, Björn Jakobsson leikfimiskennari og Hall* !
dór Hansen stud. med.
Ipróttasainband Reykjavíkur stofnað vorið 1910, aðallega til þess að
koma upp íþróttavelli fyrir höfuðstaðinn. í sambandinu eru þessi fé-
lög : Skautafélag Rvíkur, íþróttafélag Rvíkur, Glímufél. Ármann, Ung-
mennafélagið Iðunn, Fótboltafélag Rvíkur og Ungmennafélag Rvikur.
íþróttasambandið hefir komið upp íþróttavelli á Melunum 80X19°
stikur, girtan bárujárni, og hefir hann kostað með gasi og vatnsveitu
nál. 13000 kr. Völlurin tekinn til notkunar 11. jiiní 1911. Stjórn:
Ólafur Björnsson ritstj. (form.), Hallgrímur Benediktsson kaupm. (ritari),
Lorentz Mtiller verzlstj. (féhirðir), jgfr. Sigríður Björnsdóttir og Guðm.
Sigurjónsson glímukennari.
Jarðrœktarýélag‘Rj.ykjavíkur, stofnað 17. okt. 1891. Formaður Einar
Helgason garðfræðingur; féhirðir Halldór Jónsson bankagjaldkeri; ritari ;
Þórhallur Bjarnarson biskup. Félagar 65. Félagssjóður nál. 1600 kr.
JóseJssystur (St. Josefs Söstre), kaþólskar nunnur, komu hingað
1896 og settust að í Landakoti (Túng.). Þeirra ætlunarverk er ýmis-
konar liknarstörf, einkum hjúkrun sjúkra, og kensla. Þær eru 12 alls
og fyrir þeim Maria Victoria príorinna.
Kári, íþróttafélag nemenda Mentaskólans og Háskólans, stundar
aðallega glímur og lyftingar. Félagar 30. Stjórn: Jón Ásbjörnsson
stud. med. (form.), Halldór Hansen stud. med. (ritari), Pétur Magnús-
son stud. jur. (gjaldkeri).
Kaupmannajélag Reykjavikur, stofnað í júlímánuði 1899, með þeim
tilgangi »að efla gott samkomulag og góða samvinnu meðal kaup-
manna innbyrðis og meðal kaupmannastéttarinnar og hinna ýmsu
stjórnarvalda, er hafa afskifti af málum, er varða verzlun og siglingar*.
Félagatal nál. 50, árstillag 5 kr. Formaður Ásgeir Sigurðsson, ritari,
B. H. Bjarnason, féhirðir L. Kaaber; Jes Zimsen og Th. Thorsteinsson.
Kaupmannaráðið, 5 manna nefnd, sem Kaupmannafélagið kýs til
að gæta hagsmuna kaupmannastéttarinnar út á við og kveða upp
gerðardóma i málum, sem snerta verzlun og siglingar — og fyrir