Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Síða 135
243
Félaga skrá og Btofnana.
það eru lögð. í ráðinu sitja nú: Asg. Sigurðsson, B. H. Bjarnason,
Guðm. Ólsen, L. Kaaber og Ólafur Johnson.
Kapólska trúboðið i Landakoti (Túng.) var endurreist hér 1895 og
kirkja reist 1899. Prestar þar nú Johan M. Meulenberg og Joh. Jos.
Servase. Söfnuður um 40 manns, að meðtöldum prestunum og nunn-
unum.
Kennarajtlagið (Hið íslenzka kennarafélag) var stofnað á fundi í
Reykjavík 23. febr 1889, til >að efla mentun hinnar íslenzku þjóðar,
bæði alþýðumentunina og hina æðri mentun, auka samvinnu og sam-
tök milli íslenzkra kennara og hlynna að hagsmunum kennarastéttar-
innar í öllum greinum, andlegum og líkamlegum*. Félagsmenn 100.
Arstillag 2 kr. (æfitillag 25 kr.). Formaður Jón Þórarinsson fræðslu-
málastjóri. Meðstjórnendur: Hallgr. Jónsson kennari, Jón Jónasson
kennari, Pálmi Pálsson adj., Sig. Jónsson kennari, Þórh. Bjarnarson
biskup, Ögm. Sigurðsson skólastjóri.
Kennarajélag Barnaskóla Reykjavíkur, stofnað 28. des. 1908, til
þess »að efla samvinnu og samtök meðal kennara skólans og hlynna
að velferð hans*. Félagatala 31, árstillag 3 kr. og sjúkrasjóðstillag 3
krónur. — Eignir félagsins eru: Sjúkrasjóður um 300 kr., stofnaður
með 240 kr. gjöf frá N. N., ennfremur bókasafn, stofnað með bóka-
gjöfum frá skólast. M. H. og 100 kr. peningagjöf. Safnið nú 165
bindi. Stjórn: Hallgrímur Jónsson (form.), Laufey Vilhjálmsdóttir (rit-
ari), Sigurður Jónsson (gjaldkeri), síra Bjarni Hjaltested og Guðm. Da-
víðsson.
Kennaraskóli, ofan við Laufásveg sunnarlega, tók til starfa 1. okt.
1908. Skólastjóri síra Magnús Helgason (laun 2400 -f- húsnæði),
kennarar dr. Björn Bjarnason (laun 2200) og dr. Ólafur Daníelsson
(laun 2000). Netnendur 56.
Kirkjugjald (sjá sóknargjöld).
Konsúlar erlendra rikja í Reykjavik eru: Asgeir Sigurðsson, Hafnar-
stræti 12 brezkur, Blanche Alfred Skálholtsstíg 6 franskur
(consul missus), Chr. Zimsen Thorvaldsensstræti 2 i t a 1 s k u r, Dit-
lev Thomsen Hafnarstræti 18 þýzkur, Jes Zimsen Hafnarstræti
23 hollenzkur, Klingenberg (Thjodolf) Lækjargötu 6 norskur
9*