Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Síða 137
Eólaga skrá og stofnana.
245
og rétt til embætta og atvinnu með sömu skilyrðum sem þeir; að
efla þekkingu og glæða áhuga íslenzkra kvenna á málefni þessu með
fyrirlestrum, blaðagreinum o. fl.; að efla félagsskap og samvinnu með-
al íslenzkra kvenna með því að stofna sambandsdeildir viðsvegar um
land, sem allar vinni að sama markmiði, hlíti sömu lögum og standi
í sambandi við aðaldeildina, sem er í Reykjavík. Félagatala í Reykja-
vik So—90. Fimm kvenna stjórnarnefnd: frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir
form., jgfr. Inga Lárusdóttir og frúrnar Helga Torfason, Elin Jónatans-
dóttir og llagnh. Pétursdóttir.
K. F. U. M. (kristilegt félag ungra manna), stofnað 2. jan. 1899.
Hús félagsins er við Amtmannsstig 4. Félagið er i 3 deildum. í að-
aldeildinni eru þeir sem eldri eru en 17 ára 130 að tölu, í unglinga-
deildinni 14—17 ára drengir 140 alls, og i yngstu deild 10—14 ára
380 alls.
Innan K. F. U. M. eru 2 fótboltafélög, skólapiltaflokkur og tafl-
félag. Bókasafn á félagið og eru í þvi um 2000 bindi. Fundir cru
haldnir á fimtudögum og sunnudögum i aðaldeild, miðvikudögum og
sunnudögum i unglingadeildinni ng á sunnudögum i yngstu deildinni.
Formaður félagsins er síra Bjarni Jónsson. Meðstjórnendur: Guðm.
Kr. Guðmundsson verzlunarm., Haraldur Sigurðsson verzlunarm., Knud
Zimsen verkfræðingur, Pétur Gunnarsson hótelstjóri. Sigurbjörn Þor-
kelsson verzlunarm. 02 Sigurjón Jónsson málari. Framkvæmdarstjóri
félagsins er síra Fr. Friðriksson.
Krútilegt Jélag ungra kvenna. (K. F. U. K) heldur fundi sina í
húsi K. F. U. M.
Félagið er í 3 deildum.
E1 zta d ei 1 d (stofnuð 29.apríl 1899) hefir fundi á föstudögum kl. S1/^
Miðdeild (stofnuð 27. nóv. 1911) fyrir stúlkur frá 15 — 20 ára
hefir fundi á þriðjudögum kl. 8^/2.
Yngsta deild (stofnuð 9. nóv. 19x1) fyrir stúlkur frá 10—
13 ára hefir fundi á miðvikudögum kl. 6.
Stjórn: Ingibjörg Ólafsson (forstöðuk.), frú Anna Thorodd-
sen, frú Amalia Sigurðardóttir, frú Guðr. Þórðardóttir, jungfr. Guð-
björg Guðmundsdóttir, Guðriður Ólafsdóttir og Guðfinna Jónsdóttir.
Landakotsspítali, reistur 1902, af Jósefssystrum, fyrir 80 þús. kr.