Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Page 141
Félaga ukrá og atofnana.
249
4. Bjarni Bjarnason bóndi á Geitabergi, Borgarfjarðarsýslu.
5. Eyjólfur Guðmundsson bóndi í Hvammi á Landi, Rangárvallas.
6. Gísli ísleifsson, sýslumaður á Blönduósi, Húnavatnssýslu.
7. Guðmundur Hannesson, prófessor, Reykjavík.
8. Halldór Jónsson á Alafossi, Kjósarsýslu.
9. Hallgr. Hallgrímsson, hreppstj. á Rifkelsstöðum, Eyjafjarðarsýslu.
10. Hjörtur Snorrason, hreppstj. á Skeljabrekku, Borgarfjarðarsýslu.
ix. Janus Jónsson, pastor emer„ Hafnarfirði.
12. Jón Bergsson, bóndi á Egilsstöðum, S.-Múlasýslu.
13. Kristinn Guðlaugsson, bóndi á Núpi i V.-ísafjarðarsýslu.
14. Kristján Jörundsson, hreppstjóri á Þverá í Snæfellsnessýslu.
15. Magnús Helgason, skólastjóri í Reykjavík.
16. Magnús Jónsson, sýslumaður í Hafnarfirði.
17. Ólafur Erlendsson, oddviti á Jörfa í Snæfellsnessýslu.
18. Ólafur Magnússon, prestur i Arnarbæli. Arnessýslu.
19. Ólafur Ólafsson, prófastur í Hjarðarholti, Dalasýslu.
20. Páll Bergsson, kauptnaður i Ólafsfirði, Eyjafjarðarsýslu.
21. Pétur Pétursson, bóndi á Gunnsteinsstöðum, Húnavatnssýslu.
22. Tómas Sigurðsson, hreppstj. á Barkarstöðum. Rangárvallasýslu*)
Landsstjórn Islands hefir aðsetu i Landshöfðingjahúsinu, sem áður
var, milli Hverfisgötu og Bankastrætis. Þessir eru þar embættismenn
og sýslunarmenn: Ráðherra Kristján Jónsson, (1. 8000 kr. -j- ókeypis
húsnæði, 2000 kr. til risnu og nál. 1600 kr. sem form. bankaráðs ís-
landsbanka). landritari Klemens Jónsson (1. 6000), skrifstofustjórar Jón
Hermannsson (1 3500), Eggert Briem (1. 3500) og Indriði Einarsson
(1. 3Joc); aðstoðarmenn: Guðm. Sveinbjörnsson (1. 2000), Magnús
Guðmundsson (1. 2000), Þorsteinn Þorsteinsson (1. 1650), Ari Jónsson
(1. isoo); skrifarar Þórður Jensson (1. 1400), Þorkell Þorláksson (1.
1200) og Pétur Hjaltested (1. 1200).
Störfum er skift á 3 skrifstofur. Fyrsta skrifstofa (E. B.) hefir á
hendi: Dómsmál, lögreglumál, umsjón með fangelsunt, veiting allra
réttarfarslegra leyfisbréfa, öll heilbrigðismál, þar með taldar varnir gegn
útbreiðslu næmra sjúkdóma, strandmálefni, mál er snerta hjúskap, arf
*) Tveir aðaldómendnr Jón Sveinbjörnsson bóndi á Bfldsfelli og Sigfús
Halldórsson A Sandbrekku f N.-Múlasýslu, eru dánir.