Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Qupperneq 145
Félaga skrá og stofnana.
253
koma upp sem fullkomnustu náttúrusafni á íslandi, sem sé eign lands-
ins og geymt í Reykjavik* Félagatal um 170; árstillag 1 kr.; æfitil-
lag 10 kr. Formaður og umsjónarmaður Bjarni Sæmundsson adjunkt.
Meðstjórnendur: Tr. Gunnarsson (varaform.). dr. phil. Helgi Jónsson
(gjaldk.), dr. phil. Helgi Pjeturss (ritari), Magnús Björnsson stud. med.
Nátíúruqripasajnið, stofnað af fyrnefndu félagi, hefir húsnæði í
Landsbóknsafnshúsinu (Hverfisg.) og er opið á sunnudögum kl. 2—3.
Niðurj'ójnunarnejnd jafnar niður á bæjarbúa i febrúarmán. ár hvert
gjöldum eftir efnurn og ástæðum um ár það, er þá stendur yfir.
(Aukaniðurjöfnun síðari hluta septembermán.). Niðurjöfnunarskráin
liggur til sýnis almenningi 14 daga í marzmán. Kæra má útsvar fyrir
nefndinni sjálfri á 14 daga fresti þaðan, og skal hún svara á öðrum
14 daga fresti; síðan má enn á 14 daga fresti skjóta málinu undir
bæjarstjórn til fullnaðarúrslita. — Þessir 15 menn eru i nefndinni:
Halldór Daníelsson, yfirdóm., formaður; Sigurður Briem póstmeistari,
skrifari; Ari Antonsson, verzlm.; Arni Jónsson, Holtsg. 2; Guðm.
Guðmundsson, Vegamótum; Guðm. Ólsen kaupm.; Helga Torfason
frú; Jes Zimsen konsúll; Jón Jóhannsson ökumaður; Jón Magnússon
(Skuld); Kristín Jakobsson frú; Kristján Kristjánsson járnsm.; Sigurborg
Jónsdóttir verzlk.; Sigvaldi Bjarnason trésm.; Þorsteinn Þorsteinsson
skipstjóri.
Nýja lestrarjélagið, stofnað 1907, með því markmiði, »að veita
greiðan aðgang að erlendum blöðurn, timaritum og bókum, einkum
þeim, er út koma á Norðurlöndum«. Félagstillag 10 kr. um árið.
Félagsmenn um 90. Formaður er Agúst Bjarnason prófessor; féhirðir
Ludv. Kaaber kaupm.; 5 menn aðrir í stjórn.
Næturverðir: Guðmundur Stefánsson (Lindarg. 15), Sighvatur
Brynjólfsson (Bergstaðastr. 26 B) og Þórðnr Geirsson (Stýrimst. 8 B).
Oddjellow-stúkan Ingóljur (I. O. O. F.), stofnuð 1. ágúst 1897, hefir
húsnæði i Pósthússtræti 14 B. Félagatal 77. Sjóður 20 þús. kr. For-
maður HaJldór Daníelsson yfirdómari. I stjórn: Einar Árnason kaupm.,
Ludvig Andersen, Guðm. Ólsen (gjaldk.) og Eggert Claessen.
Póstar fara á stað frá Reykjavík þ. á.: a) norður og vestur 3. og
27. jan., 24. febr., 22. marz, 13. apríl, 8. maí, 1. og 21. júní, 20. júlí,