Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Síða 146
254
Félaga skrá og stofnana.
ii. og 30. ág., 17. sept., 10. okt., 6. nóv., 7. des. b) austur 10. jan.,
2. ng 29. febr., 24. marz. 18. april, 13. maí, 1, og 18. júni, 16. júlí,
6. og 27. ág., 17. sept., 8. okt., 10. nóv., n. des.
Póstávísanir til Danmerkur, sem nema mega mest 720 kr.,
kosta minst 15 a. (25 kr.), þá 30 a. undir 100 kr. og 15 a. viðbót á
100 kr. úr því og 20 síðustu krónurnar, þ. e. mest 135 a.; til ann-
arra landa nál. l/2 % af fjárhæðinni, sem send er. Símapóstávísanir
er hægt að senda og er gjaldið fyrir þær hið sama og aðrar póstávís-
anir að viðbættu simskeytinu.
Senda má peninga í póstávisun innanlands mest 720 kr.
milli allra póstafgreiðslna á landinu fyrir 15 a. á fyrstu 25 kr., þá 30
a. á alt að 100 kr. og 15 a. á hverjar 100 kr. úr því eða minna.
Póstgjöld. Bréfspjöld innanbæjar 3 a., innanlands og til Danmerkur
5 a., til annarra landa 10 a. Bréf innanbæjar (alt að 250 gr. á þyngd)
4 a. Innanlands og til Danmerkur (alt að 20 gr.) 10 a., 20—123 gr.
20 a., 125—230 gr. 30 a. Til annarra landa alt að 20 gr. 20 a., og
fyrir hver 20 gr. að auki 10 a. Krossband innanbæjar (alt að
250 gr.) 3 a. Innanlands og til Danmerkur fyrir hver 50 gr. 5 a.,
önnur lönd hver 50 gr. 5 a. Abyrgðargjald er 15 a.
Pósthús, Pósthússtræti 3, opið til afgreiðslu virka daga kl. 8—2 og
4—7, helga daga 10—12 árd.; en forsalur þess opinn kl. 8—10 vegna
þeirra, er þar hafa leigt sér p ó s t h ó 1 f (box) undir bréf til þeirra
og krossbandssendingar, er þeir hafa sjálfir lykil að. Póstmeistari er
Sigurður Briem (1. 4500 kr.); póstafgreiðslumenn: Þorleifur Jónsson
(1. 2400), Ole P. Blöndal (1. iéoo), Páll Steingrímsson (1. 1600) og
Þorsteinn Jónsson (1. 1000). Skrifarar 4. Alls eru á landiuu 38 póst-
afgreiðslumenn og undir 200 bréfhirðingar.
Póstskip leggja á stað frá Reykjavík þ. á. til útlanda:
a) beina leið 28. jan., 7., 10. og 19. febr., (um Seyðisfj.) 11., 13.,
(um Austf.) 23. og 24. marz; 14. og 22. apríl; 10., 14., 17., (um Austf.)
17., 26. og 29. maí; 13., 21. og 30. júni; 15. og 23. júli; 21. og
22. ág.; 9., 18. og 27. sept.; 16., 23. og 31. okt.; 5. og 28. nóv.;
8. og 10. (um Seyðisfj.) des.