Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Side 147
Fólaga skrá og stofnana.
255.
b) kringum land 28. júní, 13. ág., 11. okt., 15. nóv.
c) til Vestíjarða 20. jan.; 3. íebr. (til Sth.), 1., 9. (til Sth) og 28.
marz; 9. (til Flateyjar) og 12. apríl; 3., 10. (til Sth.) og 19. maí; 5.
og 15. júni; 14., 18. (til Sth.) og 25. júlí; 13., 17. (til Flateyjar) og
31. ág.; 14. (til Flateyjar), 20. og 27. sept.; 11. (til Sth.), 17. (til Flat-
eyjar) og 24. okt.; 9. (til Sth,), 22. og 30. nóv.
Prentaraýélagið, stofnað 4. apríl 1897, til »að starfa að samheldni
meðal prentara og styrkja þá í veikindum og atvinnuleysic. Formaður
Ág. Jósefsson; ritari Guðm. Þorsteinssou; gjaldkeri Einar Hermanns-
son. Árstillag kr. 5,20. Félagatal 45. Sjóður við árslok 1909 kr. 365,60.
Vinnuleysisstyrktarsjóður kr. 194,90. Félagið gefur út b!að: Prentarinn
(árg. 1 kr.).
Prestastéttin. Landinu er nú skift í 105 prestaköll (lög 16/u 1907)
í stað 142 áður. Laun sóknarpresta eru 1300 kr. (byrjunarlaun), en
eftir 12 ára þjónustu 1500 og eftir 22 ára þjónustu 1700. Dóm-
kirkjupresturinn fær þó að auki 1200 kr. á ári. Aukaverk eru borg-
uð sérstaklega.
Reykjavikurklúbbur, stofnaður 2. febr. 1881, »til að safna mönn-
um saman til sameiginlegra skemtana, og sjá fyrir því, sem yfir höf-
uð miðar til þess«. Samkomur yfirleitt hvert miðvikudagskvöld á
vetrum. Félagatal 94; árstillag 5 kr. Formaður fón Laxdal kaupm.,
ritari Andrés Fjeldsted augnlæknir, gjaldkeri Kristján Þorgrimsson
konsúll. Ennfremur í stjórn Indriði Einarsson skrifstofustjóri og
Ólafur Daníelssonn dr. phil.
Samdbyrgð Islands á fiskiskipum, stofnað með lögum 20. júlí 1909
(Lagas. VI. b. bls. 273). Framkvæmdarstjóri Jón Gunnarsson (laun
3500 kr.). Gæzlustjórar: Páll Halldórsson og Sigfús Bergmann.
Sameinaða gujuskipaýélag. Afgreiðsla í Pósthússtræti 2, opin kl.
8—8 virka daga. Afgreiðslumaður Chr.fj Zimsen konsúll.
Sáttanejnd Rvíkur heldur fundi á þriðjudögum kl. 9 árdegis í
bæjarþingsstofunni. Sáttamenn Jón Hermannsson skrifstofustjóri og
Jóhann Þorkelsson dómkirkjuprestur.