Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Page 148
256
Fólaga skrá eg stofuana.
Scandia. Félag fyrir Dani, Norðmenn og Svía í Reykjavík, stofn-
að 5. júlí 1905, með þeim tilgangi, »að skemta félögum sínum með
samkomum, fyrirlestrum og kappræðum« o. s. frv. Félagsmenn 64.
Fundur einu sinni i viku á vetrum á fimtudagskveldum í Báruhúsinu.
Arstillag 6 kr. fyrir karlmenn og 3 kr. fyrir konur. Inntökugjald 2
kr. Stjórn: J. Aall-Hansen formaður, Kofoed-Hansen varaform., O.
Ellingsen gjaldkeri, Fr. Nathan ritari, Aage Sörensen aðstoðariitari.
Sjóðir og legöt ýms, sem eigi er getið annars staðar:
Brunabótasj. sameiginl. fyrir sveitahíbýli er
stofnaður 2. apr. 1909 samkv. lögum 20 okt. 1905 og veittar til hans
10 þús. kr. úr landssjóði. Nam við árslok 1910 kr. 13638,20.
Bræðrasjóðurinn í Ólafsvík er stofnaður af 1000 kr.
gjöf hjónanna síra Heiga Arnasonar og Maríu Torfadóttur til minn-
ingar um tvo syni þeirra, er lagðir voru í sömu gröf 13. júní 1904.
Formaður sjóðsstjórnarinnar er presturinn í Nesþingum. Tilgangurinn
er að stuðla að unglingafræðslu i Nesþingum. Skipul.skrá. 21. júlí 1908.
Búnaðarsjóður Eyjafjarðarsýslu er stofnaður með
618 kr. 50 a. innstæðu. Tilg. er að verðlauna framúrskarandi dugnað
í grasrækt í Eyjafjs. Sýslum. í Eyjaf. hefir stjórn hans á hendi. Skipul,-
skrá sjóðsins er staðfest 18. sept. 1893.
Búnaðarsj. Norður-ísafj. sýslu er stofnaður af 8000
kr. gjöf frá fyrverandi sparisjóði ísafjarðar 1. júlí 1903. Skipul.skrá
29. apríl 1910.
Búnaðarsj. Vestur-ísafj.sýslu er stofnaður af 4000
kr. gjöf frá fyrverandi sparisjóði ísafjarðar 1. júlí 1905. Skipul.skrá
29. apríl 1910.
Dánarsjóður E. Tvede lyfsala handa þurfandi mak-
legum mönnum, er teljast til lyfsala- eða læknastéttar á Islandi. Stofn-
skrá 6. júní 1899. Nam í marz 1911 kr. 1011,96.
Ekknasj. druknaðra manna í Borgarfj. sýslu.
Tilg. er að styrkja þurfandi ekkjur eftir druknaða menn i Borgarfjs.
í stjórn sjóðsins eru m. a. sýslum. Borgarfjs. og presturinn i Garða-
prestakalli á Akranesi. Skipul.skrá staðf. 5. des. 1892. Nam i árslok
1910 kr. 3512,25.