Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Page 153
Fólaga skrá og stofnana.
261
Tilgangurinn er að koma upp sjúkrahúsi fyrir bæinn. Skipulagsskrá
7. okt. 1910. Nam i árslok 1910 um kr. 1000.
Skólasj. Gagnfræðaskól. 1 Akureyri er stofnaður
samkv. lögum nr. 20, 9. júlí 1909 og skal varið skólanum til stuðn-
ings og eflingar. Nemendur skólans eru allir gjaldskyldir. Skípul.skrá
14. maí 1910.
Styrktarsj. Kristjáns IX. er stofnaður með 8000 kr.
gjöf frá Kristjáni IX. 10. ág. 1874. Tilg. sjóðsins er að stuðla að fram-
förum landsins með því að verðlauna árlega 2 menn, er mesta fram-
takssemi hafa sýnt í helztu atvinnuvegum þess. Skipul.skrá staðfest
7. nóv. 1874. Nam í árslok 1910 nál. 10,600 kr.
Styrktarsj. Friðriks VIII., stofnaður af honum til
minningar um íslandsför hans 1907. Skipul.skrá staðf. 4. marz 1908;
stofnfé 10000 kr. Tilg. sjóðsins er að efla friðun og ræktun skóga á
íslandi. Nam í árslok 1910 10,342 kr.
Styrktarsj. gamallaformanna í N.-í safj.sýslu og
í s a f j. k a u p s t. er stofnaður af gjöf Kaupfél. ísfirðinga er nam
1036 kr. 86 a. og skipul.skrá hans útg. 9. júní 1904. Sýslunefnd
N. ísafj.s. hefir aðalumsjón sjóðsins á hendi.
Styrktarsj. handa ekkjum og börnum ísfirð-
i n g a, þ e i r r a, e r í s j ó d r u k k n a er stofnaður af frjálsum sam-
skotum og nam við árslok 1889 kr. 3,411.18. Stjórn sjóðsins er ár-
lega kosin af sýslunefnd ísafj.sýslu. Verksvið er ísafj.sýsla og ísafj.-
kaupst. Skipul.skrá staðf. 31. maí 1890.
Styrktarsj. handa ekkjum og börnum V e s t m,-
eyingaþeirra, er í sjó drukkna eða hrapa til bana,
er stofnaður af frjálsum samskotum er námu 204 kr. 31. ág. 1891.
Stjórn sjóðsins er kosin af sýslunefnd Vestm.eyja ár hvert. Skipul.-
skrá staðfest 5. des. 1891.
Styrktarsj. handa ekkjum og munaðarleys-
ingjum i Rangárvallasýslu, sérstaklega ætlaður til þess að
taka til hans þegar mikið manntjón ber að höndum. Skipulagsskrá
staðfest 25. marz 1895.
Styrktarsj. handa ekkjum sjódruknaðra manna