Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Side 154
262
Fólaga skrá og stofnana.
í Grýtubakkahreppi er stofnaður í þeim tilgangi að styrkja
ekkjur sjódruknaðra manna, þær er eigi þiggja af sveit. Skipul.skrá
staðf. 17. okt. 1890.
Styrktarsj. handa þeimerbíðatjónafjarðeldi
á íslandi er myndaður með 16,500 kr. stofnfé, sem var nokkur
hluti þess er safnaðist með frjálsum samskotum á íslandi vorið 1875.
Tilg. sjóðsins er að létta neyð og bæta tjón af jarðeldi, og einnig að
efla jarðrækt og önnur fyrirtæki. Verksvið hans er aðallega Móla-
sýslurnar. Skipul.skrá staðf. 31. júlí 1878. Nam í ársl. 1910 nál. 39,000 kr.
Styrktarsj. handa barnakennurum er stofnaður
með lögum 9. júlí 1909; stofnfé 5000 kr. Gjaldskyldur til sjóðsins
er hver kennari, sem ráðinn er samkv. lögum um fræðslu barna frá
22. nóv. 1907. Sjóðnum stjórna fræðslumálastjórinn, kennaraskóla-
stjórinn og hinn 3. maður, er stjórnarráðið kýs. Reglugj. sjóðsins er
frá 30. apríl 1910. í sjóði við árslok 1910 kr. 7,571.15.
Styrktarsj. Hannesar Arnasonar til eflingar heim-
spekilegum vísindum á íslandi, er stofnaður af fé þvi, er síra H. A.
prestaskólakennari gaf með arfleiðslugjörð 15. ág. 1878; var sjóðnum
lagt út fé þetta úr dánarbúi arfleiðanda 12. febr. 1881 með 30,315 kr.
43 au. Styrk úr sjóðnum skal veita einum manni 6. hvert ár, 4 ár
í senn, til þess að stunda heimspekisnám og halda heimspekisfyrir-
lestra. Skipulagsssráin staðfest 26. maí 1882. í sjóði við árslok 1910
kr. 58,355.00.
Styrktarsjóður Hjálmars kaupmanns Jóns-
sonar er stofnaður af honum með arfleiðsluskrá dags. 14. sept.
^893, og viðaukum við hana dags. 19. marz 1895 og 16. maí 1900.
Stjórnendur eru biskupinn yfir íslandi og 2 menn aðrir. Stofnfé sjóðs-
ins var úthlutað á skiftafundi eftir hinn framl. og nam kr. 13,457.60.
Tilgangurinn er að styrkja fátækar ekkjur og börn ísl. fiskimanna, er
i sjó drukna. Skipulagsskrá staðfest 10. júni 1903. Nam í ársl. 1910
kr. 15,756.43.
Styrktarsj. hjónanna C. J. Höepfners og konu
hans er stofnaður með 10 þús. kr. höfuðstól af ekkjufrú Önnu
Höepfner, í minningu um látinn mann hennar, isl. kaupm. C. J.