Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Blaðsíða 155
Félaga skrá og stofnana.
263
Höepfner, til styrktar fátækum sjúklingum í Eyjafjarðarsýslu og Akur-
eyrarkaupstað, ásamt Svalbarðs- Grýtubakka- og Hálshreppum í Þing-
eyjarsýslu, til borgunar sjdkrahúsvistar og lækningar í sjúkrahdsinu á
Akureyri. Bæjarstjórnin hefir stjórn sjóðsins á hendi. Skipulagsskrá
29. jan. 1903.
Styrktarsj. Jóhannesar Kristjánssonar handa
bændaefnum i Helgustaða- Hdsavíkur- og Ljósavatnshreppum er stofn-
aður með 500 rd. gjöf(iLaxamýri) J. Kr. 7. febr. 1869. Stjórnendur eru
sýslumaðurinn í S-Þing., próf. i því prófastsdæmi og alþm. kjörd.
Skipulagsskrá 3. jdlí 1874. Nam við ársl. 1910 kr. 2,638.00.
Styrklarsj. Péturs skipstj. Björnssonar er
stofnaður með dánargjöf að upphæð 21,400.43. Tilgangurinn er að
verðlauna dugnað i bdnaðarframförum í Vestur-Barðastrandasýslu. Stjórn
er kosin af sýslunefndinni þar. Skipul.skrá 12. apr. 1910.
Styrktarsj. sjómanna í Vestm.eyjumer stofnaður
1. jan. 1908 af 600 kr. gjöf frá »Skipaábyrgðarfél. Vestm.eyja til að
styrkja aldraða eða heilsuhilaða sjómenn, er hafa verið heimilisfastir í
Vestm.eyjum minst 10 ár. Sýslunefnd Vestm.eyja hefir á hendi aðal-
umsjón hans. Skipul.skrá sjóðsins er dtgefin ad mandatum af ráðh.
30. febr. 1909.
Styrktarsj. V. Gigas, handa duglegum ísl. fiskimönnum,
á að styrkja árl. 2 ísl. fiskimenn, annan í Rvík, en hinn á ísafirði.
Stofnfé 3,000 kr. Skipul skrá staðf. 10. júní 1898.
Styrktarsj. Þorvaldsminning er dánargjöf Katrínar
Þorvaldsdóttur samkv. arfleiðsluskrá, dags. 29. mai 1889, og nam
kr. 4,005.99. Tilg. að styrkja bændaefni í Dalasýslu. Skipulagsskrá
16. sept. 1897.
Styrktarsj. Örum & Wulffs er stofnaður með 1500
rd. gjöf frá Örum & Wulff 17. jdlí 1874, til minningar um 1000 ára
hátið íslands. Aðaltilg. er að styrkja bdnaðarskóla í N.- og A.-amtinu
og skal þá forstöðunefnd skólans hafa stjórn sjóðsins á hendi. Skipu-
lagsskrá staðí. x8. jdli 1874. Nam við árslok 1910 4000 kr.
Þdsund ára afmælissj. Eyjafj. er 1000 kr. gjöf frá
Skúla Thoroddsen og konu hans Theodóru. Tilg. að verðlauna á