Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Side 159
Félaga ekrá og atofnana.
267
Eggert Claessen yfirdómslögm. Landvörn, stofnað 1902. Form.
Þorsteinn Erlingsson. Sjálfstæðisfélagið, félag sjálfstæðis-
manna, stofnað 1911. Form. Sveinn Björnsson yfirdómslögm.
Stórstúka Islands, sjá Good-Templarreglan.
Suídentajélagið (Hið íslenzka stiidentafélag), stofnað 14. nóv. 1871,
með þeim tilgangi, »að koma á blómlegu og þjóðlegu stúdentalífi í
Reykjavík, fræða hver annan og skemta með fyrirlestrum og umræð-
um; glæða áhuga annara á mentun og framförum og styðja að þeimc.
Félagatal 68; árstillag 3 kr.; húsbyggingasjóður (í Söfnunarsjóði 455
kr.). Form. Björn Þórðarson cand. jur.; meðstjórnendur: Matthías
Þórðarson þjóðmenjavörður, Kr. Linnet yfirdómslögm. (gjaldkeri), Ein-
ar E. Hjörleifsson (ritari) og Jón ísleifsson (varaform.)
Styrktarsjóður Iðnaðarmanna i Reykjavik, stofnaður 7. apríl 1895
með 2 þús. kr., í því skyni, »að styrkja iðnaðarmenn í Rvík, sem og
ekkjur þeirra og bömc. Nú á sjóðurinn um 5400 kr.; árstillag er
1 kr. 50 a. frá þeim, sem eru í Iðnaðarmannafélaginu, en 2 kr. frá
utanfélagsmönnum. Formaður Einar Finnsson járnsmiður; meðstjórn-
endur: Guðjón Sigurðsson úrsm. (gjaldkeri) og Þorvarður Þorvarðsson.
Styrktarsjóður skipstjóra og stýrimanna við Faxaflóa, stofnaður 2.
júlí 1894, til »að styrkja skipstjóra og stýrimenn á þilskipum, sem
gerð eru út til fiskiveiða í veiðistöðum kringum Faxaflóa, svo og ekkj-
ur þeirra og börn«. Arleg úthlutun til ekkna og munaðarleysingja
370 kr. Sjóður rúm 7000 kr. Stjórn sama og fyrir Oldunni.
Styrktarsjóður verzlunarmanna i Reykjavik (og Sjúkrasjóður) stofn-
aður 24. nóv. 1867 »til að styrkja fátæka og atvinnulausa verzlunar-
menn með fjárframlagi, svo og félitlar ekkjur og börn látinna félags-
manna, sérstaklega þeirra, er lagt hafa fé í sjóðinn að minsta kosti 5
ár samfleytt«. Félagatal 174; árstillag 6 kr.; sjóður 39,330 kr. Stjórn
Sighv. bankastj. Bjarnason (form.), Guðm, Ólsen kaupm. (féhirðir), Jes
Zimsen (ritari), G. Zoéga og Einar Arnason.
Styrktarsjóður W. Fischers, stofnaður 26. júní 1889 með 20,000
kr. höfuðstól, dánargjöf W. F. stórkaupmanns, »er verja skal af vöxt-
unum til styrks handa ekkjum og börnum« í lleykjavík og Gullbringu.
sýslu, »er mist hafa forsjármenn sína i sjóinnc, og ungum sjómönn-