Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Síða 160
268
Félaga skrá og stofnana.
um íslenzkum þaðan »til að nema stýrimannafræði«. Við þennan sjóð
bætist smátt og smátt aðrar 20,000 kr. dánargjöf frú Guðrúnar Fischer.
Stjórnendur: ráðherra íslands og Nicolai Bjarnason kaupm.
Stýrimannaskóli (upp frá Vesturg. 36), stofnaður með lögum 22.
maí 1890. Skólastjóri Páll Halldórsson (1. 2000), aðstoðarkennarar
Magnús Magnússon (1. 1200) og E. M. Jessen (1. 1200). Námstími
2 vetrar. Nemendur um 45
Sundskálinn Grettir, reistur af Ungmennafélagi Reykjavikur árið
1909. Stendur suður við Skerjafjörð, hefir kostað um 2500 kr. Opinn
frá 1. maí til 1. nóv. Einstök böð kosta 10 a. og 5 a. fyrir börn.
Mánaðargjald kr. 1.50. Arsgjald 3 kr.
Sýslumenn. Landinu er skift i 21 sýslufélag og 5 kaupstaði.
Sýslumenn ern alls á landinu 17, en bæjarfógetar 5. Sýslumenn eru
nú: Sigurður Þórðarson í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu (laun 3 500 kr.),
(Snæfellsness- og Hnappadalssýsla 1. 3000 kr., óveitt), Björn Bjarnarson
i Dalasýslu (1. 2500), Guðmundur Björnsson í Barðastrandarsýslu (L
2500), H. Magnús Torfason í ísafjarðarsýslu (1. 3000), Halldór Kr.
Júlíusson í Strandasýslu (1. 2500), Gísli ísleifsson í Húnavatnssýslu (1.
3500 kr.), Páll Vídalín Bjarnason i Skagafjarðarsýslu (1. 3000), Guð-
laugur Guðmundsson i Eyjafjarðarsýslu (1. 3000), Steingrímur Jónsson í
Þingeyjarsýslu (I. 3Soo), Jóhannes Jóhannesson í Norður-Múlasýslu (1.
3000), Guðmundur Eggerz í Suður-Múlasýslu (1. 3000), Sigurður Egg-
erz í Skaftafellssýslu (1. 3000), Karl Júlíus Einarsson i Vestmanneyj-
um (1. 2000), Björgvin Vigfússon í Rangárvallatýslu (1. 3000), Sigurð-
ur Ólafsson í Árnessýslu (1. 3 500), Magnús Jónsson Gullbringu- og
Kjósarsýslu (I. 3000).
Bæjarfógetar eru sem stendur: Jón Magnússon í Reykja-
vík (1. 30U0), Magnús Torfason á ísafirði (1. 500), Guðlaugur Guð-
mundsson á Akureyri (1. 500), Jóhannes Jóhannesson a Seyðisfirði (1.
500), Magnús Jónsson í Hafnarfirði (1. 500).
Scengurkvmnajélaqió gefur fátækum sængurkonum mat hálfan mán-
uð og tvennan klæðnað á hið nýfædda barn, þeim er þess þurfa. Fé-
lagsmenn 7. Form. landshöfðingjafrú Elin Stephensen.
Söjnunarsjóður lslands stofnaður með lögum 10. febr. 1888 til