Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Síða 163
Fél&ga akrá og stofnana.
271
hinni tslenzku þjóð til gagns og sóma. Sérstaklega skal leggja stund
á að fegra og hreinsa móðurmálið; að vekja og efla frjálslyndar skoð-
anir í hvívetna. Félagsmenn 121. Arstillag 4 kr. Fundir í Báruhús-
inu á sunnudögum kl. 4. e. h. í félagssjóði 1. jan. 1912 kr. 289.66.
í húsgerðarsjóði kr. 973.98. Stjórn: Magnús Tómasson forseti, Ársæll
Árnason ritari, Egill Guttormsson gjaldk., Tryggvi Þórhallsson fundastj.,
Guðm. Sigurjónsson gjörðabókarrit., Engilbert Einarsson féhirðir.
íþróttaflokkar félagsins eru:
Glímuflokkur: Leggur aðallega stund á íslenzka glímu;
iðkanir á þriðjudögum og föstudögum kl. 9 e. h. í Aðalstræti 8.
ísknattleikaflokkur: Iðkar knattleik á ís.
Leikfimisflokkur: Likamsiðkanir i leikfimishúsi Barna-
skólans miðvikudags- og laugardagskvöld kl. 9V2! kennari Björn Ja-
kobsson.
Málfundaflokkur: Fundir í Ingólfsstræti 10 fimtudags-
kvöld kl. 9.
Skákflokkur: Iðkanir í Ingólfsstr. 10 mánudagskvöld kl. 9.
Sundflokkur: Gengst fyrir sundnámi á komandi vori við
sundskálann.
Utgerðarmannajélagid í Reykjavík, stofnað 1894, til að efla þil-
skipaútveginn og tryggja sem bezt atvinnu við fiskiveiðar. Félagsmenn
12 með 3 kr. árstillagi. Stjórn: Tr. Gunnarsson fyrv. bankastj., Ás-
geir Sigurðsson konsúll og Thor Jensen kaupm.
Vátryggingarsjóður sjómanna á öllum skipum, sem eru í förum hér
við land, stofnaður samkv. lögum 30. júlí 1909. í stjórn eru Tryggvi
Gunnarsson (form.), Magnús Guðmundsson cand. juris (féhirðir) og
Þorsteinn J. Sveinsson skipstjóri. Iðgjald er 18 a. á viku. Styrktar-
féð er 100 kr. á ári í 4 ár til ekkju, barna, foreldra eða systkina vá-
trygðs sjómanns, er druknað hefir eða dáið af slysförum á skipum.
Veganejnd »hefir á hendi alla umsjón með og framkvæmdir á.
vegagerðum og endurbótum og hirðingu á vegum, holræsum, rennum
og götulýsingu, alt eftir ákvæðum bæjarstjórnarinnarc. Nefndarmenn
eru 5 að tölu, borgarstjóri (form.) og 4 menn, er bæjarstjórn kýs úr
sínum flokki: Jón Þorláksson, Klemens Jónsson, Knud Zimsen og:
Kristján Þorgrfmsson.