Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Page 169
Gatuutal og húsu.
277
25. Hafnarstræti frá Aðalstræti 1 — 3 austur að bæjarlæknum.
Timburhús 13, steinsteypuhús 1, virðingarv. kr. 481000, þingl. veðsk.
kr. 397300, skattsk. fjárh. kr. 173,500, húsask. 260.25.
26. Holtsgata norður úr Brbst. 26—28. Timburhús 10, stein-
bæir 4, virðingarv. kr. 53300, þingl. veðsk. kr. 42100, skattsk. fjárh.
kr. 18000, húsask. kr. 27.00.
27. Hverfisgata frá bæjarlæknum inn að Rauðará, rennur saman
við Laugav. Lengd 1270 m. Timburhús 70, steinsteypuhús 2, stein-
bæir 4, virðingarv. kr. 566200, þingl. veðsk. kr. 431400, skattsk.
fjárh. kr. 151500, húsask. kr. 227.25.
28. Ingólfsstræti frá Bankastr. 8—10 suður að Spítalastig. Lengd
205 m. Timburhús 11, steinsteypuhús 1, steinhús 1, virðingarv. kr.
116400, þingl. veðsk. kr. 73520, skattsk. f)árh. kr. 41500, húsask.
kr. 62.25.
29. Kaplaskjól suður við Skerjafjörð vestarlega. Timburhús 5,
steinbær 1, torfbæir 4, virðingarv. kr. 66860, þingl. veðsk. kr. 62880,
skattsk. fjárh. kr. 3000, húsask. kr. 4.50.
30. Kárastígur frá Njálsg. 22—24 upp á Skólav.st. 35 — 37.
Timburhús 11, virðingarverð kr. 68570, þingl. veðsk. kr. 50,050,
skattsk. fjárh. kr. 1700, húsask. kr. 25.30.
31. Kirkjustræti frá efri enda Aðalstr. austur að Pósthússtræti.
Lengd 175 m. Timburhús 7, steinsteypuhús 1, steinhús 2, virðingarv.
kr. 322,160, þingl. veðsk. kr. 112,600, skattsk. fjárh. kr. 44,500, húsask.
kr. 66.75.
32. Klapparstígur frá Laugav. 21—23 niður að sjó. Lengd 450 m.
Klapparstígsauka verður réttast að kalla að sinni framhald Klapparstígs
frá Laugav. 20—22 upp i vesturendann á Njálsg., með þvi að Klappar-
stígs húsaröðin er látin byrja við Laugav. og rakin þaðan niður að sjó,
og verður því að byrja nýja húsaröð upp frá Laugav. og hafa jöfnu
tölurnar á hægri hönd, eftir aðalreglunni. Timburhús 24, steinhús 6,
steinbæir 3, virðingarverð kr. 168,500, þingl. veðsk. kr. 149,800, skattsk.
fjárh. kr. 42500, húsask. kr. 63.75.
33. Kolasund við Hafnarstræti 16—18. Timburhús 1.