Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Page 171
Gatiia tal og hústt.
379
3, steinsteypuhús 2, steinhús 1, virðingarv. kr. 69250, fiingl. veðsk.
kr. 63700, skattsk. fjárh. kr. 1000, húsask. kr. 1.50.
44. Nýlendugata á að byrja við Norðurstíg neðarlega, en er götu-
leysi vestur að Ægisgötu; þaðan er hún fulllögð vestur í Brunnstíg
6—8. Timburhús 18, steinbæir 3, viiðingarv. [kr. 82300, þingl.
veðsk. kr. 61870, skattsk. fjárh. kr. 24500, húsask. kr. 36.75
45. Óðinsg. frá Skólv.st. 14—16 suður og vestur í efri enda
Baldursg. Lengd 300 m. Timburhús 10. steinbær 1, virðingarv. kr.
48150, þiugl. veðsk. kr. 33000, skattsk. fjárh. kr. 17500, húsask. kr.
26.25.
46. Pósthússtræri frá Bæjarbryggju suður fyrir dómkirkju. Timb-
urhús 8, steinhús 1, virðingarv. kr. 163700, þingl. veðsk. kr. 136000,
skattsk. fjárh. kr. 55000, húsask. kr. 82.50.
47. Rauðarárstigur suður úr Laugav. inn við Rauðará. Timbur-
hús 7, steinsteypuhús 1, virðingarv. kr. 20980, þingl. veðsk. kr.
21700, skattsk. fjárhæð? húsask. kr. 99.99.
48. Ránargata frá því spölkorn fyrir austan Stýrim.st. vestur
yfir hann milli 4 og 6 og nokkurn spotta vestur eftir túninu. Timb-
urhús 3, virðingarv. kr. 17060, þingl. veðsk. kr. 9600, skattsk. fjárh.
7000, húsask. kr. 10.50.
49. Sellandsstigur suður úr Framnesv. 27 (Selland) að Bræðrab.st.
og þaéan fyrirhugaður suður með túninu. Timburhús 2, virðingarv.
11180. þingl. veðsk. kr. 8200, skattsk. fjárh. kr. 3000, húsask. kr. 4.50.
50. Skálholtsstígur frá Laufásv. 13 —15 npp i Þingh.str. 27—29.
Timburhús 2.
51. Skólastræti frá Bankastr. 2—4 suður að Amtm.st., 1. 160 m.
Timburhús 3 virðingarv. kr. 77040, þing). veðsk. kr. 46100, skattsk.
fjárh. kr. 2700, húsask. 40.50.
52. Skólavörðustígur frá vegamótum Bankastr. og Laugav. upp að
Skólavörðu. Lengd 530 m. Timburhús 29, steinh. 4, seinbæir 2,
virðingarv. kr. 155200, þingl. veðsk. kr. 109400, skattsk. fjárh. kr.
26500, húsask. kr. 39.75.