Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1912, Blaðsíða 172
280
Gatna tal og húsa.
53. Smiðjustígur niður úr Laugav. 11 —13 ofan að sjó. L. 155
m. Timburhús 10, steinbær 1, virðingarverð kr. 51660, þingl. veðsk.
kr. 29800, skattsk. fjárh. kr. 20500, húsask. kr. 50.75.
54. Spítalastígur upp úr Þinghstr. 23—25 upp í Oðg. 10—12.
Lengd 200 m. Timburhús 9, steinbær 1, virðingarverð kr. 83680,
þingl, veðsk. kr. 59300, skattsk. fjárh. 2600, húsask. kr. 39.00.
55. Stýrimannastígur upp frá Vg. 35—37. Lengd 160 m. Timbur-
hús 14, virðingarv. kr. 143700, þingl. veðsk. kr. 88000, skattsk. fjárh.
kr. 29500, húsask. kr. 44.25.
56. Suðurgata frá suðurenda Aðalstr. og austurenda Túng. suður
á Skildinganesmela. Timburhús 19, virðingarv. kr. 156110, þingl.
veðsk. kr. 88800, skattsk. fjárh. kr. 75000, húsask. kr. 112.50.
57. Templarasund suður úr Kirkjustræti fyrir vestan dómkirk-
juna suður í Vonarstræti. Lengd 90 m. Timburhús 1.
58. Thorvaldsensstrxti vestan fram með Austurvelli. Lengd 65 m.
Timburhús 3.
59. Tjarnargata frá Kirkjustræti 2—4 suður á Skildinganesmela.
Lengd 450 m. Timburhús 19, virðingarv. kr. 219830, þingl. veðsk.
kr. 144400, skattsk. fjárh. kr. 80000, húsask. kr. 120.00.
60. Túngata frá Aðalstr. 18 yfir Landakotstún og vestur á
Bræðraborgarstíg 27—29. Lengd 620 m. Timburhús 6, virðingarv.
kr. 130100, þingl. veðsk. kr. 18170, skattsk. fjárh. kr. 27000, húsa-
skattur kr. 40.50.
61. Vallarstræti frá Aðalstræti 7—9 austur að Austurvelli (Thor-
valdsenstr.). Lengd 150 m. Timburhús 2, virðingarv. kr. 86590,
þingl. veðsk. kr. 116000, skattsk. fjárh. kr. 3500, húsask. kr. 5.25.
62. Vatnsstígur frá Laugav. 31—-33 niður að sjó. Lengd 250 m.
Timburhús 9, steinbæir 2, virðingarv. kr. 34190, þingl. veðsk. kr.
28300, skattsk. fjárh. kr. 8000, húsask. kr. 12.00.
63. Veltusund frá Hafnarstr. (4) yfir í Vallarstræti. Timburhús
3, virðingav. kr. 67100, þingl. veðsk. kr. 68000, skattsk. fjárh. kr.
500, húsask. kr. 0.75.
64. Vesturgata frá Aðalstræti 2 vestur að sjó niður undir Sel-