Gripla - 01.01.1977, Blaðsíða 141
UM SAGNFYLLINGU MEÐ NAFNHÆTTI
137
í dæmum a) og b) eru það einungis seinni sagnirnar, segja^ og ætla2,
sem taka með sér orðskipanina þolfall með nafnhætti, enda stýra segjai
og ætlai þágufalli.
í öðru lagi er það sérkenni orðskipanarinnar þolfall með nafnhætti,
að nafnhátturinn er ávallt án nafnháttarmerkis.7 Þetta atriði er væn-
legast að telja til yfirborðsgerðar, og er því gert ráð fyrir, að þær sagnir,
sem merktar8 9 eru með tilliti til orðskipanarinnar þolfall með nafnhætti,
séu þá jafnframt sjálfkrafa merktar þannig, að nafnháttarmerkið kemur
ekki fram í yfirborðsgerð.
Með tilliti til ofantalinna einkenna má hugsa sér djúpgerð orðskipan-
arinnar þolfall með nafnhætti á eftirfarandi hátt:
/síý^
Ny ^'""Sy
/hann/ /seg/ /það/ /hún/
S
Sg lo
1 I
/er/ /veik/
Reglur:
1.
2.
3.
s—;
Sy-
Ny+ Sy
(Nyi) (Ny2) (fsl.)
(do)
►Sg
Ny-AN + (Ákv) (S)
4. fsl.—»fors. + Ny
Skammstafanir
S: setning
Ny: nafnyrðing
Sy: sagnyrðing
N: nafnorð
Ákv: ákveðni (greinir)
Móðursetning: S
Dóttursetning: (S, Ny)
Umsögn: (Sy, S)
Frumlag: (Ny, S)
Andlag: (Ny, Sy)
7 Sbr. t. d. SE, bls. 161.
8 þ. e., hafa þau einkenni m. a., sem telja má einkenna sagnir, sem taka með
sér þolfall með nafnhætti, sbr. 1-4 að framan.
9 Við greininguna er gert ráð fyrir eftirfarandi reglum, sem eru sambærilegar
við þær reglur, sem fram eru settar í Bechert o.fl. 1974, bls. 93, 100 og 91, og
Chomsky 1965, bls. 106, með nauðsynlegum breytingum með tilliti til íslenzku: