Gripla - 01.01.1977, Blaðsíða 78

Gripla - 01.01.1977, Blaðsíða 78
74 GRIPLA merkingunni boð kemur fyrst fyrir á ofanverðri 16. öld;120 sagnorðið bífala í merkingunni skipa121 kemur fyrir í transkriftarbréfi, sem ársett er 1497, en skrifað á 16. öld. Tilvísunarsetningin, j hvórre talad verdur umm obœrelega Ast er þau hófdu Sýn a Millumm, er þessleg að vera á svipuðu reki og forrit pappírshandritanna, en slíkar setningar með forsetningu á undan spurnarfornafni virðast á hinn bóginn vera al- gengar í fornu máli.122 Sagnorðið uppskrifa kemur ekki fyrir á orða- bókum fornmálsins, sögnin að efna er ekki skráð í þessari merkingu, en þekkist í mjög líkri merkingu, að efna til. Allar líkur benda því til að skrifari forritsins hafi bætt orðum inn í klausuna. Til samanburðar skulu teknir tveir íslenskir bókatitlar frá fyrstu öldum prentlistarinn- ar:123 Eintal Salarennar j vid sialfa sig. | I Huoriu ein | Christenn Saal y/eruegur og | hugleider þa saaru Pijnu og Dauda sij-|ns Lausnara Herrans Jesu Christi, og tekur [ sier þar a/ agiætar Kienningar og I hugganer. J I Psalmvijsur miuklega snjued af Petre Einars Syne Lpgriettu | Manne, /yrer Vestann. Og a/ hpnum Dedice-jrad og tilskri/ad þeirre Eruverdugu og Gudjhræddu Heidurs Kuinnu. Val- gierde | Gysla Dottur ad Skarde a | Skards Strpnd. | Prentad a Hoolum j Hialljta Dal, epter Bon og Osk þeirra Hpjfdings Hiona, Eggerts Biprns | sonar og Valgerdar Gysla j Dottur.| Anno. j 1.6.61. ÞETTA ER EIN BOK MED COLLE-jctum, Pistlum, oc Gudz- spiollum, j modur ma-|li, j kringum arid a Sunno daga, og allar Ha-jtider epter K. M. Ordinatio j Hola Domkir-jkiu og biskups- dæmi j Islande lesit og sungit, Vppbiriad | j Jesu Christi na/nne a/ mier o verdugum þræli Drottins O-jla/i Hiallta syni Anno M D L ij. 120 Sbr. Chr. Westergárd-Nielsen, Laneordene i det 16. arhundredes trykte islandske litteratur (Biblioth. Arnam. VI, K0benhavn 1946), 22-24. Sbr. Oskar Bandle, Die Sprache der Guðbrandsbiblia (Biblioth. Arnam. XVII, Kopenhagen 1956), 275-276. 121 Dr. Ole Widding ritstjóri AMKO (Den arnamagnæanske kommissions ord- bog) hefur góðfúslega látið mér í té dæmi orðabókarinnar um sögnina að bífala (befala). Samkvæmt þeim kemur sagnorðið fyrst fyrir í bréfi frá árinu 1419, sbr. Islandske orginaldiplomer indtil 1450, udg. af Stefán Karlsson (Kdbenhavn 1963), nr. 169. En þar er sögnin í annari merkingu. Þetta fyrsta dæmi er úr DI VII, 335. 122 M. Nygaard, Nornþn syntax2 (Oslo 1966), 264. 123 Sbr. Islandica IX, 16 og XIV, 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.