Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.03.1922, Blaðsíða 1
eimreiðin Jón helgi. Æðsti prestur í þessu lífi og landlæknir í öðru lífi.1) Eftir Steingrím Matthíasson. I. „En ]ón varð biskup at Hól- um ok er nú sannheilagr“. Gísls þáttur Ittugasonar. Eg tek hér kæru áheyrendur úr pússi mínum tvö kerti og læt þau í stjakana á púltinu, þ. e. altarinu fyrir framan mig. Og þar eð mig vantar meðhjálpara kveiki eg sjálfur á kert- unum. Geri eg þetta til dýrðlegrar minningar um hinn bless- aða ]ón biskup. Ef satt skal segja hafði eg heitið á Jón biskup, að brenna honum til dýrðar þessum tveimur kertum ef hann sæi um að hér yrði húsfyllir í kveld. Því miður hefir hann ekki orðið við bessu áheiti. Það liggur við að hér hlusti tómir stólar. Þetta gæti komið okkur til að halda um hinn sæla Jón líkt °S Elías gat til um Baal »að hann sé á ferð, eða hann sé sofnaður«. Eða víkur þessu þannig við, að svo sannheilagur ^iaður sem Jón biskup sé nú eftir 800 ár kominn svo hátt sofar löndum«, til æðri himna, að við aumir jarðarþegnar fáum ekki með neinum áheitum lengur til hans komist? Þetta skilst mér vera í samræmi við nýjustu rannspknir spíritista. Að vísu dettur mér annað í hug. Þar sem Jón helgi var vanur svo langtum ríflegar útilátnum tólgarkertum í katólskum s,ð þá hafi hann forsmáð mína vesölu sannlútersku kertistubba. ^ví það er víst, að fyrrum var alvanalegt að honum væru gefin a^ar stór og myndarleg kerti. T. d. gaf fátæk kona honum 1) Erindi þetta, sem hér birtist nokkuð breytt og aukið, var haldið á Se0 ára minningarsamkomu ]óns biskups er Stúdentafélagið á Akureyri hélt í aprílmánuði 1921.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.