Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.03.1922, Blaðsíða 3
eimreiðjn JÓN HELGI 67 daga, þá getum við reitt okkur á að kristin kirkja væri veg- leg og voldug ennþá og enginn líklega í vafa um hvort hann ætti að telja sig kristinn, þó hann máske afneitaði nokkrum þreddum eða skildi þær upp á sína vísu. III. ]ón helgi er einn þeirra fáu, góðu, gömlu íslendinga, sem enn þá lifir, þó 800 ár séu síðan hann dó. Eg á hér ekki við hans ódauðlega líf »annars heims«, sem kallað er. Því þó eg trúi ekki á neinn annan heim en þann, sem við enn þá skynjum að eins pínulítinn hluta af, þá trúi eg að lífið sé ódauðlegt. Lífið er ódrepandi og þá lífið hans ]óns ekki síst. Annað mál kynni að vera um sálina hans ]óns niíns. Vel má vera hún sofi enn um stund eða að mestu leyti. Mér finst ekki spámönnum vorra tíma (né nokkurntíma) hafi tekist að uppvekja heilar sálir heldur að eins sálarslitur. Og 9jarnan finst mér sálin megi sofa stundarkorn — jafnvel miljón ár eru að eins augnablik á eilífðarvísu. Líklega hefir hún gott af því alveg eins og við hressumst af fuglsblund þegar við þreytumst. Sálin vaknar eins áreiðanlega aftur eins og ekkert er nýtt undir sólinni, að alt gengur í bylgjum, alt er á hring- ferð og krafturinn og efnið óforgengilegt. Hver mundi þá efast andann, sem að sjálfsögðu er líka efni og kraftur. Mér líst, að hver sá sem líkt og Hobbi á Hamri leyfir sér að full- Vrða með glamri að líf okkar geti sloknað og sálin týnst, hann e'9i vissulega skilið, að jarðast svo sem greypardjúpt í gólfi u"dir kamri, eins og Bj. Th. kveður að orði. — Um það efast þó enginn, að ]ón helgi lifir enn þá í eidurminningu þjóðar sinnar. Og hann mun lifa jafnlengi og r't þau sem um hann fjalla geymast frá glötun. En hvað skal tann lengi lifa á þá vísu? Skinnhandrit og bækur munu smám saman grotna og molna ' sundur svo ekki verði snipsi eftir. Svona vitunj við að alt fer forgörðum þrátt fyrir eldvarin bókasöfn og balsameringar, °S við furðum okkur ekkert á þó ]eremías yrði sannspár um lerúsalems endalok; en hann var kallaður einn af stærri spá- mönnunum. Hvað er nú orðið eftir af bókmentum Babyloníu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.