Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 19

Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 19
eimreiðin PRÓFIÐ 83 slíkum stað þá í svipinn, en sagðist skyldi láta okkur vita, ef hann kæmist að því, að einhverstaðar væri tækifæri fyrir hann. »Mundir þú vilja vera sendisveinn og vikapiltur, ef þú ættir kost á því?« sagði hr. Hunter við Sigurð. S'Já, með ánægju«, sagði Sigurður, »ef kaupið væri svo 9ott, að |eg gæti lifað á því«. ^Auðvitað er verkamaðurinn verður launanna«, sagði hr. Hunter og brosti góðlátlega. Þremur kvöldum síðar — það var 19. eða 20. sept. — kom H. Hunter yfir í húsið til okkar og hélt á kvöldblaðinu. »Þið hafið vafalaust tekið eftir auglýsingunni*? sagði hann. ^Hvaða auglýsingu«? sagði eg. sFrá manninum, sem vill fá tilsögn í íslensku«. »Frá manninum sem vill fá ti/sögn í íslensku“? át eg eftir. »Já, hún hefir staðið í blaðinu í tvö kvöld«. ^Nei, eftir henni hefi eg ekki tekið«, sagði eg. »Og eg hefi ekki litið yfir auglýsingarnar í þessu blaði. Það er morgun- blaðið, sem eg les«. xLestu þá þetta«, sagði hr. Hunter og rétti mér blaðið. Eg tók við blaðinu og las auglýsinguna með gaumgæfni. Hún var á þessa leið: »Ungur Austurlanda-maður vill fá tilsögn í íslensku (forn- wáhnu) fimm kvöld í viku hverri (tvo klukkutíma í senn) aHan næstkomandi vetur. Góð Iaun verða goldin hæfum manni, Sv° hann þurfi engu öðru starfi að sinna í vetur, ef hann Svo vill. — Umsækjandi skrifi tilboð sitt á ensku fyrir lok SePtembermánaðar, og tiltaki a/dur sinn, þjóðerni og heim- ’hsfang, og sendi til undirritaðs. Jóta Kappa. ■ósthólf 13 á skrifstofu liindúa-blaðsins), Vancouver, B. C.“ Eg rétti Sigurði blaðið, og hann las auglýsinguna með ekki mHni athygli en eg. ^Þarna er gott tækifæri«, sagði herra Hunter. »Þessi Jóta ^Ppa er án efa auðugur námsmaður frá Indlandi«.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.