Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.03.1922, Qupperneq 21
eimreiðin PRÓFIÐ 85 Klukkan varð hálf-eitt, og ekki kom ]óta Kappa. Klukkan sló eitt, og ekki kom hann. »Okkur er best að halda heim«, sagði hr. Hunter. »Við erum búnir að bíða hér í hálfan annan klukkutíma. Hann l<emur varla héðan af í dag«. Síðan héldu þeir heim og sögðu sínar farir ekki sléttar. Um kvöldið ræddum við um þetta all-lengi, og komumst að þeirri niðurstöðu, að eitthvað sérlegt hefði hindrað ]óta Kappa frá að koma í pósthúsið á þeirri stund, sem hann hafði tiltekið. Daginn eftir kom bréf til Sigurðar, og var það á þessa leið: ,,/ierra Sigurður Sigurðsson! Eg kom á þann stað, sem eg hafði tiltekið, rétt í því, að kiukkan í turninum sló tólf á hádegi í gær. Á efstu tröpp- unni sá eg standa þrjá menn, og var einn þeirra að sjá veru- legur flækings-bjálfi. Býst eg við að þú hafir verið einn þess- nra þriggja manna. En eg vona, að þú sért ekki hái maður- >nn ræfi/slegi, heldur annar hvor hinna. Eg áræddi ekki að ávarpa neinn ykkar, af því, að mig hrylti við hinum ófrýni- tega mannræfli. — Nú vil eg mælast til þess, ef þú ert ekki hái maðurinn, sem stóð á tröppunni klukkan tólf í gær, að Þá hittir mig rétt fyrir innan aðaldyrnar á C. P. R. bið- salnum, þegar klukkan í pósthússturninum slær átta annað bvöld. Lát það ekki bregðast. Með vinsemd og virðingu Jóta Kappa“. *Ætti eg að verða við þessum tilmælum hans«? sagði Sig- urður við mig og hr. Hunter um kvöldið. sSjálfsagt«! sagði hr. Hunter. »Eg skal fara með þér og standa álengdar«. ^Og eg skal slást í förina með ykkur«, sagði eg, »og láta Sem eg þekki ykkur ekki«. Dg næsta kvöld, nokkru áður en klukkan varð átta, vorum v'ð allir komnir í járnbrautar-skálann, en fórum þó ekki allir lnn í einu. — Sigurður settist í bekkinn, sem var næstur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.