Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.03.1922, Blaðsíða 23
'EIMREIÐIN PRÓFIÐ 87 »Þú álítur þá, ungi herra, að eg fari með þvaður og heimsku«, sagði konan þóttalega og steig eitt spor aftur á bak. »Þú veist ekki, að eg les hugsanir manna og sé forlög þeirra. Þú veist ekki, að eg sé, hvar þú átt að deyja». »Eg legg engan trúnað á forlagakenning og bábiljur«, sagði Sigurður brosandi. »Far þú þína leið, ungi herra«, sagði konan, »og sannast •á þér máltækið: Ekki verður feigum forðað. Mun þig ein- hvern tíma iðra þess, að þú virðir orð mín og holl ráð að vettugi. Og þú sérð mig aldrei — aldrei — aldrei framar«! Indíánakonan unga vafði sjalinu fast utan um sig, eins og það væri hávetur, og gekk svo rösklega og hnakkakert út á strætið. Við biðum þarna í járnbrautarskálanum í næstum tvo klukku- bma, en aldrei kom ]óta Happa. Og fór eg að hugsa, að þetta væri gabb eitt og blekkingar. Þeir Sigurður og herra Hunter sögðu fátt, en eg sá það á Sigurði á leiðinni heim, að hann var mjög hugsandi. Daginn eftir kom bréf til Sigurðar, og var innihald þess svona: „fierra Sigurður SigurðSson! Illa tókst að tarna til. í gærkveldi, klukkan átta, þegar eg var rétt í þann veginn að ganga inn í járnbrautarskálann, þá gætti eg að því, að Indíánakonan var komin inn á undan mér. En af því þessi kona er ekki með réttu ráði, og af því henni er þar að auki í nöp við mig, þá áræddi eg ekki að fara inn í skálann. Fór eg því heim til mín, og hefi ekki þorað að fara út á strætið í allan morgun, þvi að eg óttast okkert í heimi þessum eins mikið og þessa ungu Indíána- konu. — Og enn einu sinni vil eg mælast til þess, að þú rel>nir að finna mig. Eg verð í fyrramálið á ferjunni, sem fef héðan frá borginni til Norður- Mancouver klukkan hálf- níu- Muntu finna mig hjá stýrishúsinu, strax og ferjan er lögð frá landi. Vona eg, að okkur takist að finnast í þetta Slr>n, hvað sem á gengur. þinti einlægur 7 óta Kappa“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.